Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1964, Page 16

Æskan - 01.04.1964, Page 16
 lega fyrir. Má ég ekki sofna svolitla stund, mamma mín?“ „Jú, þó það nú væri. Leggstu bara við þúfuna þarna.“ Litla lambið gekk þangað, kraup hægt á knén, lagðist, teygði fram snoppuna, en lagði svo vangann á belginn á sér. Það leið ekki löng stund, þangað til það var sofnað vært. 22. Daginn eftir. „Mamma! mamma! Sjáðu þessi ósköp þarna — það er að koma þarna! Hvaða dýr er nú þetta?“ spurði litla lambið um leið og það kom hlaupandi til mömmu sinnar. Það hafði verið að kroppa svolítið af grasi skammt frá mömmu sinni, en hafði svo litið upp til þess að smjatta á grasinu, en varð um leið litið inn með hlíðinni. „Hvaða hróp eru þetta í þér, lamb?“ sagði maman og var dálítið önug. „Já, en þú hefir sagt mér að gæta mín vel. Og þetta er svo voðalegt, að ég held að ég verði einmitt að gæta mín alvarlega fyrir því. Sjáðu bara.“ „O, þetta er nú bara strákur." KHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKH3 124 Nú leit mamman upp og horfði í söm11 átt og litla lambið. „Já, það er satt, sem þu segir. Það er ekki gott að verða í vegi fylir þessu.“ „En hvað er þetta? Þú getur víst sag1 mér það, því að það er eins og þú vitir alh skapaða hluti, sem ég spyr um?“ „O, þetta er nú bara strákur.“ „Jæja, en þetta er þá einkennilegri strák' ur en strákarnir, sem þú hefir áður bent mel á. Þessi strákur er miklu miklu stærri þeir.“ / „Þetta er samt strákur, en hann situr a hesti, svo að það er ekki von á að þú áttu' þig á því.“ Framhald i ncesta hlnð1

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.