Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1964, Síða 20

Æskan - 01.04.1964, Síða 20
ÆSKAN ■ÆSKAN „Vertu nú sæll, Trot,“ mælti írænka mín að skilnaði og kyssti mig. „Mundu mig nú um það að verða okkur Dick til sóma! . . . Vertu aldrei ódrengilegur og aldrei óhreinlyndur né grimmur; ei þú gætir þess, mun þér farnast vel.“ Síðan ók frænka mín einsömul heimleiðis, og ég varð eftir lrjá Wickfieldfólkinu. Klukkan 5 síðdegis borðuðum við miðdegisverð, og að því loknu lét Agnes vínkönnu og glas fyrir föður sinn, sem var seztur út í vistlegasta hornið á borðstofunni. Þar sat hann síðan og talaði glaðlega við okkur, þar til mál var að drekka teið. Ég veitti þvx athygli, að Wickfield drakk mikið, og við og við varð hann mjög hugsi eða utan við sig, en þegar hann sá Agnesi, sem gekk undur lrægt og rólega um stofuna, ljómaði hann í framan af gleði og stolti yfir dóttur sinni. Áður en ég átti að íara að liátta um kvöldið, fór ég út á götu til að svipast dálítið um. Ég gekk spölkorn og var að hugsa um, hve ólíkt væri nú að sjá mig eða daginn, sem ég lagði leið mína í gegnum Canterbury fyrir um það bil mánuði. Þá hafði ég gengið hálfnakinn og ban- hungraður fram hjá þessu húsi, þar sem ég átti nú sarna- stað. Ég var hamingjusamur, þakklátur og sáttur við allt og alla, og þar sem Uriah Heep var einmitt að láta hlerana fyrir gluggana hjá okkur, þegar ég kom aftur heim að húsinu, gekk ég til hans, rétti honum höndina og bauð honum góða nótt. Hann hneigði sig og beygði eins og hann var langur til, og liönd hans var bæði þvöl og köld. FIMMTÁNDI KAFLI I skólanum lijá doktor Strong. Morguninn eftir fylgdi Wickfield mér til skóla doktors Strongs, sem var rétt hjá dómkirkjunni. Við hittum doktorinn í vinnustofu hans, þar sem hann sat og var að skrifa. Mér sýndist hann vera hálfluralegur. Fötin hans voru óburstuð, hann var illa greiddur, það vantaði hringjurnar x hnébrækurnar hans, og legghlíf- arnar voru óhnepptar. En liann heilsaði mér mjög vin- gjarniega og sagði, að það gleddi sig að sjá mig. Við hlið doktorsins sat kornung stúlka. Undir eins og hún hafði heilsað okkur, lagðist hún á hnén og fór að hneppa legghlífarnar á doktor Strong. Mér fannst, að þessi stúlka hlyti að vera dóttir doktors- ins og varð þess vegna alveg steinhissa, þegar ég heyrði, að Wickfield kallaði hana frú Strong. Þegar við vorum á leiðinni út í skólann, nam doktor Strong allt í einu staðar og mælti: „Já, heyrið þér mig, Wickfield, eruð þér búinn að út- r W'" Jl síðasta ári gátum við fagnað aldarafmæli reiðhjólsins. Hlaupahjólið var eins konar fyrir- rennari reiðhjólsins, og lifði það sitt blómaskeið á árunum 1817—1830, en það var allt úr tré og harla ólíkt því hjóli, sem við þekkjum í dag. Það mun hafa verið Þjóðverjinn Karl von Drais, sem fyrstur fann upp hlaupahjólið. Það var mjög frumstætt í byrjun, á því voru hvorki pedalar né keðja, og sá, sem ók, varð að hafa fætuina á jörðinni og ýta sér áfram með tánum. Með smáendurbótum í útliti og aðalþægindinu, sætinu, urðu þessi hjól vinsæl. í Frakklandi sýndu menn þá hugvitssemi að gera fram- hjólið hreyfanlegt, þannig að hægt var að stýra með því. Eftir árið 1830 hurfu hlaupahjólin svo til alveg af sjónarsviðinu. Það má segja með sanni, að hjól- hesturinn hali orðið til á verkstæði leiðslu á hjólum í stórum stíl og not- uðu stál í það, sem áður var úr tré, og einnig höfðu þeir gúmmí á hjól- unum. í fyrstu tíðkaðist mikið að hafa framhjólið allmiklu stærra en hitt, óg hélzt það nokkuð lengi, aðallega vegna þess að fólki fannst það snið- ugt. Síðar kom meira samiæmi í stærðarhlutfall lrjólanna og keðjan var tekin í notkun til að flytja afl pedalanna einnig á afturhjólið. Dýra- læknir einn, Dunlop að nafni, vann svo það þrekvii'ki að linna upp loít- fyllta hjólbarðann. Smám saman voru í'eiðhjólin þannig endurbætt, þau xxrðu þægilegri og öruggari, og síð- ustu áratugina hafa þau raunveru- lega lítið breytzt. Danmörk mun vera það land í Eviópu, sem hefur nú metið í fjölda íeiðhjóla. Á hvei'ja 1000 íbúa lands- ins eru 540 reiðhjól, þá kemur Hol- REIDHJÓLIÞ100 ÁRA ^-7 1 i París árið 1863. Þá kom eitt hinna gömlu hlaupahjóla þangað til við- gerðar. Sonur verkstæðiseigandans og vinur hans fengu áhuga á þessu undri, og eftir miklar vangaveltur og heila- biot komust þeir að þeirri niður- stöðu, að á fraIÍ|jó|í® mætti smíða pedala og stíga ^ 1 áfram. Þetta gerðu þeir og u* r®gir fyrir, en hjólið vakti »u .j ^hygli. Þannig varð hið stigna «1. ^ Á þróunartím Jjólsins komu margar stærðit ^ ú fram. Banda- ríkin og EnglaU< ^jótlega fram- Á ^ ári gátuif1 n aldarafui^ e^^jólsins. land með 536, Belgía er þriðja með 350, þá Vestm-Þýzkaland 270, Sví- þjóð 267, England 240, Frakkland 238, en í Bandaríkjunum er talan 74 og í Indlancli aðeins 4. vega honum fack Maldon, frænda konunnar minnar, nokkia stöðu?“ „Nei, ekki enn þá, en ég vonast til, að ég detti ofan á eitthvert starl handa honum, áður en langt um líðui', annxið hvort hér heima eða erlendis . . . Vilduð þér ekki helzt, að hann kæinist til útlanda?" spurði Wickfield. Doktorinn leit hissa á hann og sagði, að sér væri alveg sama. Skólastofan, sem við gengum inn í, var allstór salur, og við boiðin sátu 25 drengir, kyrrlátir og hljóðir yfir bókum sínum. Undir eins og þeir sáu okkur, stóðu þeir upp og heils- uðu, og það var auðséð á augnaráði þeirra, að þeir héldu mikið upp á kennara sinn. „Þetta er nýsveinn, ungu vinir," mælti doktorinn. „Hann heitir Trotwood Copperfield.“ Pilturinn, sem efstur var, gekk undir eins til mín og rétti mér höndina. Hann heilsaði mér mjög vingjarnlega og blátt áfram, en þó var ég ljarska feiminn og vand- ræðalegur. Mér l'annst vera orðið svo langt síðan ég hafði verið meðal slíkia dxengja, að mér virtist sem það væri bein- línis sviksamlegt að vera að troða mér inn í hóp þeirra. Hvað ætli þeir liefðu sagt, ef þeir hefðu haft liugmynd um þann félagsskap, sem ég hafði verið í, rneðan ég dvaldist í London? Setjum nú svo, að einhver þeirra héfði séð mig, þegar ég laumaðist gegnurn Canterbuiy lyrir einum mánuði, eða el þeir vissu, hve vel ég þekkti Mic- awbei-íjölskylduna og skuldalangelsið í London. Þegar ég var prólaður, kom í ljós, aö ég var búinn að gleyina öllu því, sem ég haíði áður lært, og var þess vegna látinn setjast í neðsta bekk skólans. Allir drengirnir voru vingjarnlegir við mig, en mig langaði ekki til þess að íara að geía mig neitt á tal við þá að svo stöddu, og flýtti mér því heim, undir eins og kennslustundum var lokið um daginn. „Jæja, hvernig líkaði þér þá í skólanum?" spurði Agnes, þegar ég kom inn í dagstofuna. „Ég lield, að mér ætli að líka þar vel, en mér fannst ég vera svo einmana innan um alla þessa ókunnu drengi. . .. Helurðu aldrei verið í skóla, Agnes?“ „Jú, á hverjum degi hér lieima... Ég er það enn þá! ... Ráðskonan hans pabba verður alltal að vera heima ... Mamma dó, þegar ég fæddist, og pabbi getur ekki af mér séð.“ Skömmu síðar kom Wickfield upp til þess að borða, og Agnes ljómaði í framan af gleði, þegar hún sá hann. Meðan við vorum að borða, kom Uriah og sagði, að Jack Maldon langaði til þess að hafa tal af málaflutn- ingsmanninum, en áður en Wickl'ield fékk tóm til að svara, hljómaði rödd frá dyrunum: Fxanihald.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.