Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1964, Page 23

Æskan - 01.04.1964, Page 23
 C. = Zooo fif cz~' fws* Pmt# *tá WJL ■ 4?v . +j(j(|^J^'^ ins og áður hefur verið minnzt á, þá "^"'verða radió amatörar að kunna morse. Mörgum reynist þetta erfiðasti hluti amat- °rPrófsins. Það þarf mikla vinnu til að l^ra morse til hlítar. En þeim, sem eru ahugasamir, reynist þetta auðvelt. Sá, sem ®tlar að læra þetta, þarf að hafa einliver l*ki til þess. Þvi ætla ég að lýsa hér ein- íöltlu tæki, sem býr til són. í þvi er aðeins einn transistor, fjögur viðnám, tveir þéttar °S ein rafhlaða. Síðan eru heyrnartólin og lykillinn tengd við tækið. strik, lieldur sem hljóðtákn. Þetta auð- veldar mönnuin að ná leikni i því.) A didah P didahdahdit B dahdididit Q dahdahdidah C dahdidahdit R didahdit D dahdidit S dididit E dit T dah F dididahdit U dididah G dahdahdit V didididah H didididit w didahdah I didit X dahdididah J didahdahdah K dahdidah L didahdidit M dahdah N dahdit O dahdahdah 1 didahdahdahdah 2 dididahdahdah 3 didididahdah 4 dididididah 5 dididididit Y dahdidahdah Z dahdahdidit Þ didahdahdidit Æ didahdidah Ö dahdahdahdit 6 dahdidididit 7 dahdahdididit 8 dahdahdahdidit !) dahdahdahdahdit 0 dahdahdahdahdah ÝMIS MERKI. Punktur: didahdidahdidah Komma: dahdahdididahdah Spurningamerki (?): dididahdahdidit Jafnaðarmerki ( = ): dahdidididah Bíddu: didahdididit t cnda skeytis er notað: didahdidahdit Boð um að senda: dahdidah í lok viðskipta er notað: didididahdidah Brotastrik (/): dahdididahdit Vanti ykkur nánari upplýsingar, þá skrif- ið til þáttarins: AMATÖR RADIÓ, ÆSKAN Pósthólf 14, Reykjavík. iiezt er að lóða allar tengingar, en gæta yerður að ofhita ekki leiðslur transistors- 'Ps. Meðan lóðað er, má kæla þær með því halda um þær með töng. Bezt er að h°ta lóðtin, sem hefur inni að halda lóð- feiti. Ef heyrnartólin eru 2000 olim, þá yerður tónninn um það bil 1000 rið/sek. ^ykilinn má auðveldlega smiða. Gætið þess •njög vel, að rafhlaðan snúi rétt! Svo er hér morse stafrófið: (Athugið, að það er ekki skrifað sem punktar og TZAJGiPUh'XrcJvz. \l \___\J_/ 7WMÍ fúV/TúfC /LYi/ILL STJÖRNUR YUL BRYNNER er fæddur 11. júlí árið 1920 á smáeyju úti fyrir Japansströndum. Skirnarnafn lians er Taidgc Kham. Hann varð strax heimsfrægur kvikmyndalcik- ari. í dag mun hann vera meðal þeirra hæst iaunuðu í Hollywood. * DEBORAH KERR er fædd í Helensburgh, Slcotlandi, 30. septemher árið 1921. Hún lék fyrst við ýmis leikliús, en frá 1947 hefur hún leikið mikið í kvikmyndum bæði i Englandi og i Bandarikjun- um. 131

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.