Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1964, Side 37

Æskan - 01.04.1964, Side 37
Sávahætur. MaSur nokkur var að lesa 'Mnarfregnir í jnorgunblaðinu s,nu og sá þar nafn sitt með ,eiinilisfangi og stöðu, svo að ekki var um að villast. Hann 'i'ingdi þegar í stað í ritstjóra 'laðsins og setti rækilega ofan 1 v'ð hann fyrir að tilkynna lát S'M hannig að ástæðulausu. ”Mér þykir þetta ákaflega e,tt,“ sagði i'itstjórinn, „en j'að cr of seint að gei-a nokkuð, 'iaðið er komið út.“ ”Er þetta það eina, sem þér get>ð sagt?“ sagði liinn „látni“. ” lei' verðið að gera eitthvað, "iaðUr.“ »t>að er eitt, sem ég get gert,“ SaSði í-itstjórinn rólegur. „Við '"funj dálk fyrir fæðingatil- yiiningar. Ég get sett nafnið fear þar í fyrramálið, og þá byrjið þér nýtt líf.“ Heilabrot jj, ætiar frá Reykjavík með k ’ Sum fer með 120 km liraða t| '["kkuslund, til staðar, sem j( km frá bænum. Vin- "uí ^1111’ Scm n heima á þess- 1 stað, leggur af stað sama 0 1 kuninn og á sömu stundu Se l'ú til móts við þig í bil, klm ter með 80 ltm hraða á k u kustund. Hversu langt er k '"ilH bílanna klukkustundu 2 en þið mætizt? 3 c2.e ott má draga 12 frá 150? ^ðlisfræðikennarinn ,)enie sýndi iílegen'lum sínum tilraunaglas ]e vökva, sem hann sagði að }la S 1 Upp öll þau efni, sem j, ' kæini í snertingu við. Ueit u trúi ég ekki,“ sagði einn ■ e"danna. Hvers vegna trúðí ‘m,J'vi ekki? V°r eru á bls 130. CEYLON Eyjan Ceylon er austur af Comorin-höfða á Ind- landi og er í i-auninni hluti Indlandsskaga. Park- sundið, sem skilur milli lands og eyjar, er svo kröltkt af sandrifum, að öðru liverju þarf að skafa upp úr botni þess, til að halda því skipgengu. Þessi rif og sandeiði, sem mynda einskonar brú yfir sundið, er kölluð Adamsbrú, vegna þess að Adam og Eva flýðu þessa leið frá Eden, eft- ir að þau höfðu bakað sér reiði drottins með óhlýðni sinni. Samkvæmt sögusögn BÖRN JHRÐNR íbúanna á þessum slóðum, var Ceylon hinn uppruna- legi Edengarður. Flatar- mál: 65.610 km2. Fólks- fjöldi: 6.693.945. Höfuð- horg: Colombo, sem stend- ur á vesturströndinni. Aðal framleiðsluvörur: gúmmí, kakó, te, bómull, kaffi og kínabörkur. Alls munu um 5000 Evrópumenn vera bú- settir á Ceylon. _______________ ÆSKAN Dýrin tala. Út er komin lijá Rikisútgáfu námsbóka ný lestrarbók, — Dýrin tala við Egil, — eftir Guðmund M. Þorláksson kenn- ara. Efni bókarinnar er ætlað að glæða áhuga barna á íslenzk- um dýrum, þar sem þau lifa sínu eðlilega lifi, og húa börn- in þannig undir hið eiginlega nám i dýrafræði. Sagan gerist i sveit og er þar sagt frá þvi, þegar Egill á Brekku fær þá ósk sína upp- fyllta, að dýrin geti talað við hann. Milli samtalsþáttanna eru sögur og ævintýri um dýr, ásamt spurningum, sem orðið gætu tilefni til munnlegra frá- sagna og skýringa. Bókin mundi henta vel þeim foreldrum, sem vildu lesa hana með börnum sinum og ræða efni liennar við þau. Bókin er 80 blaðsiður i Skirn- isbroti, skreytt 40 myndum, auk kápumynda, og eru allar teikningar gerðar af Þresti Magnússyni, tciknai-a. Alþjóðaheilbi-igðismálastofn- unin telur, að vægt reiknað láti árlega 40.000 manns lífið eftir liöggormsbit. Flestir eða kringum 70 af hundraði þeirra, sem þannig láta lífið, eiga lieima í Asíu, en þar er að finna nálega allar tegundir af eiturnöðrum. Af þeim 2500 nöðrutegundum, sem til eru í heiminum, eru tæplega 200 lifs- hættulegar mönnum. í Afriku er mikið um höggorma. Þar liafa meðal annars fundizt tvær tegundir af glemugnaslöngum, sem spýta frá sér eitrinu. Þær geta báðar hæft mann í and- litið með eiturgusu i 3—4 m fjarlægð. HÖGGORMSBIT mikinn vanda við að teikna hún orðið ágæt. 145

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.