Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 11

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 11
 Loksins var svo komið, að honnm í'annst lífið einskis virði án hennar, og honnm fannst liann heldur vilja tleyja, ef hann gæti ekki eignast halmeyjuna, sem hann nnni svo mjög. Á miðri eyjunni er stórt fjall. Þar bjó völva ein í helli. Hann fór á fund liennar og sagði lienni sögu sína. Völvan sagði: „Þú skalt leika einliverja nóttina, unz erlítið fer að roða af degi. En áður en fyrsti haninn galar, skaltu grípa í hár stúlkunnar og halda fast, hvað sem á gengur, þangað til hanarnir hafa galað og dagur ljóm- ar á lofti. Þú skalt ekki lina takið, hvaða brögðum, sem hún beitir, því annars er hún glötuð jrér að eilífu." Að orðurn hennar töluðum gekk hann aftur til strand- ar, settist um næsta sólarlagsbil við hellismunnann og hóf Jjann leik á hörpu sína, sem ltann einn var fær urn af öllum í heimi. Bráðlega komu hafmeyjarnar upp úr húmdökkum öldum hafsins, settust á klettana í kring og hlustuðu frá sér numdar. Með Jreim kom líka haf- meyjan, sem hann var svo hrifinn af, og settist skammt írá honmn og studdi liönd undir kinn. Gleði og aðdáun ljómuðu í augum hennar. Hann lék alla nóttina, unz máninn gekk undir og Þjóðsaga frá KRÍT djarfaði fyrir nýjunt degi á austurhimni. Allt var hljótt, en nú vissi hann Jrá stund nálgast, að fyrsti haninn skyldi gala. Skyndilega sleppti hann hörpunni og greip um síða gulllokka hafmeyjarinnar, sem hann unni svo mjög. „Þú ert ástin mín, Jrú ein,“ kallaði hann, „og ég sleppi Jrér ekki, fyrr en ]>ú lofar ])ví að.giftast mér.“ Hinar hafmeyjarnar renndu sér samstundis í sjóinn, og hann var einn eftir með Jaeirri, sem hann unni. En Jregar hún sá, að hann mundi ekki sleppa taki sínu, breyttist hún í villihund, sem urraði og glefsaði grimmd- arlega til hans. Hann hélt samt taki sínu, og Jrá breytt- ist hún allt í einu í hvæsandi skriðdýr, en síðan fljót- lega í stóran úlfalda, sem bæði sló og beit. Enn hélt hann taki sínu og J)á breyttist hún í eldsloga í höndum hans. Skyndilega galaði haninn og að augnabliki liðnu frá hanagalinu fékk hún aftur sitt rétta yndislega yfir- bragð, lagði hönd sína í lófa hans og síðan gengu þau 503
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.