Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 12

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 12
Zaki Amawi. í einni af loftárásum þeim, sem flug- her ísraels gerði á lítið þorp í Jórdaníu á síðastliðnu ári, stóð drengur einn 16 ára gamall einn uppi af fjölskyldu sinni í þorpinu. Húsið var í rústum og móðir hans og þrjár systur látnar. Faðirinn hafði skömmu áður haldið í atvinnuleit til Dussel- Þannig gekk hann dag eftir dag og nótt eftir nótt. dorf í Þýzkalandi. Drengurinn, sem heitir Zaki Amawi, lagði þegar af stað fótgang- andi til að segja föður sínum hvernig kom- ið væri. Ekki gat Zaki tekið sér far með neinum farartækjum, því fé átti hann ekki. Hann svaf um nætur á ökrum úti eða í einhverjum mannlausum útihúsum, og víða varð hann að halda kyrru fyrir á daginn til að forðast það, að lögregla landa þeirra, sem leið hans lá um, tæki hann fastan. Til matar varð hann að betla. En loks náði hann til föður síns í Dusseldorf, en þá hafði þessi ungi drengur lagt að baki 6 þúsund kílómetra leið. Þegar Zaki féll í fang föður síns, sagði hann: „Mamma og systurnar eru dánar, og nú er ég það eina, sem þú átt eftir.“ Faðirinn: — Nú er hann það eina, sem ég á eftir í þessum heimi. heim í þorpið, þar sem hann átti lieima. Þau voru gefin saman samdægurs. Þau fluttu í eigið hús og nú leið hamingjuríkt ár. Þá fæddist þeim indæll drengur. En eitt var þó, sem olli hljóðfæraleikaranum áhyggjum. Konan hans talaði nefnilega aldrei orð frá munni. Þetta olli honum vax- andi undrun og áhyggjum, unz þar kom, að hann ákvað að reyna að fá konu sína til að tala, hvað sem það kost- aði. Þá fór hann aftur upp að fjallinu til völvunnar til að leita ráða. Hún sagði honum, hvað hún áliti vera einu leiðina til að kona hans fengist til að mæla. Og á augna- bliki ógæfunnar ákvað hann að fylgja því ráði. Hann fór aftur heim, og þegar þangað kom, kveikti hann upp í eldstæðinu. Þegar eldurinn var farinn að skíðloga, tók hann drenginn í fang sér og sagði: „Ég kasta syni okkar í eldinn, ef þú talar ekki.“ Síðan hall- aði hann sér áfram, eins og hann ætlaði að leggja barnið á glæðurnár. Þá stökk kona hans upp og kallaði: „Láttu barnið kyrrt, vondi maður.“ Síðan þreif hún barnið af honuffl og hvarf út úr húsinu með það í fanginu. Hún fór aftur í sjóinn, þaðan sem hún kom, en nu vildu hinar hafmeyjarnar ekki félagsskap hennar lenguL vegna þess að hún var orðin móðir. Þess vegna settist hún að í lind örskammt frá djúpri tjörn, sem var ekki ýkja langt frá hellinum fyrrnefnda. Þarna dvaldist hún aÉa tíð, og unga hljóðfæraleikaranum tókst aldrei að l;l hana aftur til sín. En einu sinni á hverju ári fékk hann þó að sjá hana djúpt niðri í lindinni, og alltaf var hun jafn ung og fögur. Og það kann vel að vera, að þú, lesandi góður, geti1’ einnig fengið að sjá liana, ef þú gengur einhvern tíma um i fjörum á hinni yndislegu eyju Krít þann eina dag vorsins, þegar hún er sjáanleg dauðlegum augum. Sigurður Kristinsson þýddi úr ensku- 504
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.