Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1969, Qupperneq 13

Æskan - 01.11.1969, Qupperneq 13
Sveitamaður nokkur keypti sex hesta í borginni og hélt með þá heimleiðis. Á leiðinni settist liann á bak einum )>eirra, hinir lilupu á undan honum. Á leiðinni taldi hann l>á: „Einn, tveir, l>rír, fjórir, fimm ■— hvað er þetta? Ég keypti ])ó sex hesta, og nú sé ég ekki nema fimm?“ Af því liann trúði ekki sínum eigin augum, taldi hann liestana aft- ur nokkrum sinnum, og sjötti hesturinn liafði alveg tapazt. Hann hugsaði á leiðinni um hinn vonda hestaþjóf. Heim komst hann. Konan hlýddi á, livað fyrir iiafði komið, svo sagði hún: „Vertu rólegur, vitri maður minn, þú sérð uð- eins fimin liesta, en ég sé sjö.“ K. G. sneri úr esperanto. HVAÐ ER NANNA AÐ GERA? Ef þú vilt vita það, skaltu draga strik með blýanti milli tölustafanna og byrja á 1 og halda svo áfram að iölunni 18. il er gömul frásögn um það, að ekki aðeins leir og mar- mari hafi fengið líf í höndum hins mikla meistara Thor- valdsens, heldur líka kökudeig. Thorvaldsen, sem var íslenzkur að föðurnum en átti danska móður, og ólst upp í Danmörku, stundaði nám í höggmyndalist í Rómaborg. Á Ítalíu dvaldi hann og vann mestan hluta ævinnar. Eftir heimkomu sína frá Rómaborg árið 1838, þá orðinn aldrað- ur eða um 70 ára gamall, dvaldi hann mikið hjá barónsfjöl- skyldu, sem hafði ættarnafnið Stampe, og bjó á herragarðin- um Nysö við Prestö á Fjóni. Stampe-fjölskyldan safnaði um sig skáldum og öðrum listamönnum og þar á meðal voru ævin- týraskáldið H. C. Andersen, Adam Oehlenschláger, hið fræga skáld, og sjálfur Grundtvig. Barónsfrúin Christine Stampe var mjög góð og umhugsunar- söm við Thorvaldsen. Hún lét meira að segja útbúa litla vinnu- stofu fyrir hann þarna á herragarðinum svo að hann gæti grip- ið í að móta myndir þegar hann vildi, og það er sagt að hann hafi mótað meðal annars mynd af sjálfum sér, og einnig er vitað að þar gerði hann mynd í leir. Sú mynd var jólagjöf til Stampehjónanna. Þessi mynd sýnir þrjá engla, sem eru að syngja og spila á hörpu, og þeir eru umluktir mörgum smá- englum, sem mynda nokkurs konar kór. Þessa mynd kallaði Thorvaldsen Jólagleði á himnum. Myndina mótaði Thorvald- sen í leir og henni var komið fyrir á jólaborðinu, sem hlýtur að hafa verið nokkuð stórt, því margt manna var á þessum herragörðum á fyrri tímum. Myndin þótti mjög fögur og sjálfur Oehlenschláger gerði um hana mjög fagurt Ijóð. / 505
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.