Æskan - 01.11.1969, Page 18
mmMktm0B.
ILflífff iiii
jppppi|tp^% M ■ 11
afö ■ '' '
wmmmm:.
"
;■ ■'' ; ■
(/./.yA
<^raihýöi faraóanna
Pegar faraó stjórnandi Egypta-
lands andaðist, voru gerðar
ráðstafanir til þess að varð-
veita líkama hans — hann var smurð-
ur — gerður að múmíu sem kallað
er. Þegar því var lokið, var múmían
flutt í mikilli jarðarför til grafhýsis-
ins, sem byggt haíði verið í þessu
augnamiði. Grafhýsin voru eins og
stórar hallir, birgðar af öllu sem
faraóinn kynni að þurfa á að halda
til þess að gera næsta líf auðveldara.
Prestar fluttu ræður yfir gullkistu
múmíunnar. En þjónar fluttu hinar
jarðnesku eigur og hluti, sem stillt
var upp umhverfis kistuna. Þar var
stóll fyrir hann til þess að sitja í,
skip til siglinga og vagn til að aka í.
Gulldiska hafði hann og með sér til
þess að snæða af. Veggir grafhýsisins
voru skreyttir guðamyndum, allar
með dýrahöfðum og frásögnum um
líf faraósins og myndum af atriðuin
úr jarðlífi hans. Þegar prestarnir
höfðu yfirgefið grafhýsið, var inn-
ganginum lokað með stórum stein-
blokkum til þess að fyrirbyggja, að
nokkur kæmist þar inn.
Tutankhamen (framb. Tút-an-ka-
men) hinn ungi stjórnandi Egypta-
lands, dó fyrir þúsundum ára. I>;l
var gerð stórkostleg jarðarför, er lík-
ami hins unga konungs var fluttur
til grafhýsisins. Máluð gríma var sett
yfir andlit múmíunnar, sem lögð var
í gullkistu.
Dýrmæt húsgögn og skrautmunir
voru fluttir í grafhýsið til hins unga
konungs. Dýrustu klæðnaðir hans,
gull og gimsteinar, allt var lagt við
kistu hans, og þjónar hans lögð11
einnig hjá honum leikföng og leS'
efni, sem þeir ímynduðu sér, að hann
gæti haft not af í öðru lífi. Þannig
jarðsettu Egyptar alla faraóa sina.
Þeir trúðu því, að faraóarnir væi11
guðaættar, og þegar þeir dæju, fæl1
andi þeirra til lands guðanna. Þann-
ig trúðu þeir því, að Tutankhanien
hefði verið kallaður til þess að sain-
einast hinum guðunum og ferðað-
ist með bát sólguðsins Ra um hinun-
höfin.
Margir faraóanna voru jarðsettir 1
stórum gralhýsum eins og sjá ma :L
Gullkistan, sem líkami Tutankhamens
konungs var geymdur í.
510