Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1969, Qupperneq 18

Æskan - 01.11.1969, Qupperneq 18
 mmMktm0B. ILflífff iiii jppppi|tp^% M ■ 11 afö ■ '' ' wmmmm:. " ;■ ■'' ; ■ (/./.yA <^raihýöi faraóanna Pegar faraó stjórnandi Egypta- lands andaðist, voru gerðar ráðstafanir til þess að varð- veita líkama hans — hann var smurð- ur — gerður að múmíu sem kallað er. Þegar því var lokið, var múmían flutt í mikilli jarðarför til grafhýsis- ins, sem byggt haíði verið í þessu augnamiði. Grafhýsin voru eins og stórar hallir, birgðar af öllu sem faraóinn kynni að þurfa á að halda til þess að gera næsta líf auðveldara. Prestar fluttu ræður yfir gullkistu múmíunnar. En þjónar fluttu hinar jarðnesku eigur og hluti, sem stillt var upp umhverfis kistuna. Þar var stóll fyrir hann til þess að sitja í, skip til siglinga og vagn til að aka í. Gulldiska hafði hann og með sér til þess að snæða af. Veggir grafhýsisins voru skreyttir guðamyndum, allar með dýrahöfðum og frásögnum um líf faraósins og myndum af atriðuin úr jarðlífi hans. Þegar prestarnir höfðu yfirgefið grafhýsið, var inn- ganginum lokað með stórum stein- blokkum til þess að fyrirbyggja, að nokkur kæmist þar inn. Tutankhamen (framb. Tút-an-ka- men) hinn ungi stjórnandi Egypta- lands, dó fyrir þúsundum ára. I>;l var gerð stórkostleg jarðarför, er lík- ami hins unga konungs var fluttur til grafhýsisins. Máluð gríma var sett yfir andlit múmíunnar, sem lögð var í gullkistu. Dýrmæt húsgögn og skrautmunir voru fluttir í grafhýsið til hins unga konungs. Dýrustu klæðnaðir hans, gull og gimsteinar, allt var lagt við kistu hans, og þjónar hans lögð11 einnig hjá honum leikföng og leS' efni, sem þeir ímynduðu sér, að hann gæti haft not af í öðru lífi. Þannig jarðsettu Egyptar alla faraóa sina. Þeir trúðu því, að faraóarnir væi11 guðaættar, og þegar þeir dæju, fæl1 andi þeirra til lands guðanna. Þann- ig trúðu þeir því, að Tutankhanien hefði verið kallaður til þess að sain- einast hinum guðunum og ferðað- ist með bát sólguðsins Ra um hinun- höfin. Margir faraóanna voru jarðsettir 1 stórum gralhýsum eins og sjá ma :L Gullkistan, sem líkami Tutankhamens konungs var geymdur í. 510
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.