Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 19

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 19
meðfylgjandi mynd, hof voru reist við þau, jrar sem prestar fluttu bæn- ir fyrir hinum látna faraó. Þess var vandlega gætt að smyrja líkamann vel inn með smyrslum, svo að hann Varðveittist vel, jrá gat andi hans notað líkamann að nýju, ef hann vildi snúa til baka. Háttsettir embættismenn og auð- Ugir kaupmenn létu einnig reisa sér virðuleg grafhýsi. Egypzkur höfð- ingi hugsaði um grafhýsi sitt sem bú- stað eilífðarinnar, þar sem hann lifði áfram að loknu jarðlífi í svip- nðu formi og áður var. Þess vegna var mikilvægt, að þetta hús eilífð- arinnar væri vel búið að öllum vist- Um og veraldargæðum. Ríkir menn létu snemma á ævi sinni byggja sér þessi grafhýsi, og það var eitt mesta rnetnaðarmál þeirra að fara með konu sína og fjölskyldu til þess að skoða það í tómstundum og dvelja þar við gleðskap. Þeir völdu úr kær- ustu muni sína til þess að hafa með sér i grafhýsinu, og kappkostuðu að eiga þar skrautlegt hvílurúm. Þeir trúðu því, að andi þeirra ætti eftir að reika um akra himnaríkis, sem þeir töldu að mundu vera svip- aðir og í Egyptalandi. Þeir gátu ekki hugsað sér nokkurn stað fegurri en Egyptaland. Og þar sem akrar mundu vera í himnaríki, var lík- legt, að hann yrði látinn vinna að akuryrkju, þess vegna varð að hafa með sér í grafhýsið ýmis jarðyrkju- verkfæri úr steini eða trjáviði, sem þeir töldu sig Jrurfa með til starfsins. Megninu af þeim munum og dýr- gripum, sem þessir auðmenn og far- aóar höfðu með sér í gröfina, var stolið af grafarræningjum. En graf- hýsi Tutankhamens hefur staðizt alla ræningja. Það fannst óhreyft árið 1922, og þaðan hafa nútímamenn megnið af þekkingu sinni um þessa greftrunarsiði Forn-Egypta. I næsta blaði: Daglegt líf í Egyptalandi í pýramídunum voru grafhýsi faraóanna, en umhverfis þá voru byggð hof, þar sem prestar fluttu bænir þeim tii dýrðar. 511
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.