Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1969, Qupperneq 26

Æskan - 01.11.1969, Qupperneq 26
SVEFN Lítill drengur lagði sig einn fagran sumardag í skuggann af gömlu kastaniu- tré skammt frá vegarbrúninni. Nokkru síðar fór vagn eftir bugðóttum og skuggsælum veginum. Ríkur kaupmað- ur og kona hans stigu út úr vagninum til að liðka fæturna. I>au gengu svo á eftir vagninum, en létu hestana tvo silast áfram með tóman vagninn. „En hvað barnið er fallegt! Ó, bvað ]>að sefur vært!“ sagði konan. „Sjáðu bara liárið, hve iokkarnir liðast fallega um þetta hreina og hjarta enni, sem engin óhrein liugsun hefur enn varpað skugga á ... Af fötunum virðist mega ráða, að hann sé af fátækum foreldrum kominn. Við eigum ekkert barn ... eigum við að ■>l-i upp þennan drenghnokka?" „Víst er hann fallegur," svaraði eigin- maðurinn, „og heldur vildi ég gefa hon- um jörðina okkar en frændfólkinu. En hann er mjög ungur, og við erum farin að reskjast, svo óvíst er, hvort okkur auðnaðist að sjá hann fullorðinn. Auk ]>ess verðum við auðvitað að vekja liann til að fá vitneskju urn heimilisfang for- eldranna, finna ]>au og semja við þau. Allt þetta mundi taka langan tíma, og eins og ]>ú veizt, verðum við að flýta okkur.“ Eiginkonan leit döpur til drengsins litla með djúpri þrá í augunum, er hún sagði: „Þú verður ]>á vist að ráða.“ A eftir kom Ijósklædd stúlka og bárið bærðist í blænuin. Barnslegir draumar hennar voru enn ótruflaðir. Hún hafði brugðið um sig bláum borða. Hún hlýddi á fuglinn, sem sat syngj- andi á grein, og vissi ekki hvers vegna ónar bins vængjaða söngvara verkuðu illa og háðslega á liana. Hún staðnæmdist og í hjarta hennar ómaði: — Fagra barn, en livað þú sefur áhyggjulaus og rólega! Fallegur ertu og blærinn gælir við ]>ig. Síðar verður ]>ú að standa gegn mönnunum. Kinnin l>ín hvita verður að dökkna. Tóhakið mun spilla rödd þinni og sverta tennur þínar, skærin klippa hárlokka þina, áhyggjuf setja hrukkur á enni þitt og ellin beygja bak þitt. Ó, verð ég ]>á ekki líka eins? Ó, að þú gætir elskað mig, hve fögur yrði þá framtíð okkar! Og hálfhrædd leit hún i kringum sig> beygði sig niður að drengnum, kyssti var- ir hans og hljóp svo kafrjóð í burtu, eins og hun undraðist þetta hugrekki. Þá komu tveir ræningjar út úr skógin- um. Þeir réðust á vagninn, rændu honun® og tóku að skipta ránsfengnum. „Heyrðu !“ sagði ]>á annar þeirra, „]>ess> drengur getur komið upp um okkur.“ Og hann bjóst til að drepa barnið íncð rýtingsstungu í brjóstið, ]>cgar hinn þreif i handlegg hans. „Sjáðu, hann sefur og veit ekkert. Við lofum lionum að lifa.“ Og báðir ræningjarnir hurfu aftur in'1 i skóginn. Drengurinn litli vaknaði nú brosandi- Hann svaf aðeins eina klukkustund, og 1 draumnum lifði liann upp alla mannlcga tilveru, þvi i örlögunum er innifalin ást- in, auðæfin og dauðinn. K. G. sneri úr esperanto. manninn tali. Hann kvaðst vera á sömu leið og þau, pósthúsið, sem hann starfaði við, væri örskammt frá hótelinu þeirra. Og svo sagði hann: „Þú getur elt mig, því að ég hjóla hratt.“ Það var orð að sönnu, að þessi ágæti póstmaður hjólaði hratt. Þetta var hreinasti reiðhjólagarpur. Áfram var þeyst í gegnum borgina á eftir póstinum á reiðhjólinu þar til hann stanzaði fyrir utan póst- hús. Hann sagði þeim ferðafélögum, að gistihúsið, sem þau ætluðu til, væri örlítið lengra upp með götunni, en við mundum finna það snarlega. Þau þökkuðu þessum ágæta manni íyrir aðstoðina og brátt sáu þau gistihúsið framundan. Framh. í næsta blaði. Hljómsveitin lék létt klassisk lög. 518
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.