Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 35

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 35
TARZAN apabróðir ^ aldraður maður, gráhærður með hornspangagleraugu, klæddur lafafrakka, sem ekki fór sérlega vel, og á höfði hafði hann gamlan silkihatt. Næst kom stór svertingja- kona, klædd í skræpóttan kjól, og í fylgd með henni var ung stúlka, líklega um það bil nítján ára, og það var ungi maðurinn, sem tók hana á arma sér og bar liana í land úr bátnum. Hún brosti þakklát til hans. / Hópur þessi hélt til kofans og báru sjómennirnir far- angur þeirra upp að dyrunum. Einn þeirra tók strax eftir miðanum, sem festur var á hurðina, og kallaði hann þá í gamla manninn í lafafrakkanum: „Komdu hérna, prófessor, og lestu ])að, sem stendur á þessum skrattans miða.“ Nú söfnuðust allir saman umhverfis prófessorinn, sem liagræddi gleraugunum á nefinu og tók svo að rýna í bréfið. Svo sneri hann sér við og rölti burtu í hægðum sínum og tautaði: „Stórfurðulegt, stórfurðulegt!“ En þetta létu sjómennirnir sér ekki nægja. Þeir þrifu í öxl gamla mannsins og kröfðust þess, að hann læsi upphátt það, sem á miðanum stóð. „O-jæja! stórfurðulegt!" svaraði prófessorinn hæglát- 'lega og hagræddi gleraugunum enn á ný. Síðan las hann upphátt: „Þetta er hús Tarzans, drápara villimanna og dýra. Skemmið ekki það, sem Tarzan á. Tarzan sér. Tarz- an apabróðir." „Hver er nú þessi Tarzan apabróðir?“ hrópaði sjómað- urinn. „Hann talar sennilega ensku,“ sagði ungi maðurinn. „En hvað merkir það, að hann kallar sig apabróður?" spurði unga stúlkan. „Það er ekki gott að segja,“ svaraði ungi maðurinn. „Ef til vill er þetta svartur villimaður, sem einhvers staðar hefur lært ensku, eða þá að þetta er strokuapi úr dýragarðinum í London. Hvað haldið þér, prófessor Porter?“ Porter próíessor hagræddi gleraugunum. „Já, þetta er stórfurðulegt — stórfurðulegt! en ég veit ekki meira um þetta en þið hin.“ Síðan rölti hann af stað með hendur á baki og stefndi inn í skóginn. „Pabbi!“ hrópaði unga stúlkan. „Já, já, telpa mín,“ svaraði Porter og sneri sér við. „Vertu nú ekki að þreyta þig á að hugsa um þetta.“ Hann rölti aftur af stað og nú í aðra átt. Hann var annars hugar, eins og prófessorum er títt, og horfði niður á fætur sér. „Karlinn er vitlaus og veit ekkert meira um þetta en við hin,“ sagði nú maðurinn með rottuandlitið. „Haltu þér saman," sagði ungi maðurinn reiðilega fölur af bræði. „Þið hafið nú unnið það þokkaverk að drepa yfirmenn skipsins og ræna okkur. Þú skalt tala virðulega til prófessors Porters og dóttur hans, annars skaltu finna fyrir þeim þessum!" Ungi maðurinn kreppti hnefana og gekk svo fast að manninum, að hann hörfaði undan, þótt hann væri með skammbyssu og hníf að vopni. 527
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.