Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1969, Side 47

Æskan - 01.11.1969, Side 47
HENRY FONDA starfaði framan af við blaða- mennsku, en sneri sér svo að fimleikahússrekstri og rjómaíssölu, þar til hann lagði fyrir sig leiklistina. Hann fæddist i Grand Isle, Nehraska, 16. maí 1905. Hann fór frá Broad- way til Hollywood til að leika í kvikmyndinni The Farmer Takes a Wife (Bóndinn fær sér eigin- konu).Hann liefur kvænzt fimm sinnum og á þrjú börn. Núverandi eigin- kona lians er Shirlee Ad- ams, sem hann kvæntist 3. desember 1965. JANE FONDA, litla dóttir Henrys Fonda, fæddist 21. des. 1937 í New York-borg. Jane fékk sína undirbún- ingsmenntun í Los Angel- es, en fór síðan til Paris- ar til listnáms. Hún fékk áhuga á leiklist og inn- ritaðist í leikskólann Act- ors Studio. Ekki leið á löngu þar til hún fékk sitt fyrsta hlutverk i kvik- myndinni Tall Story. Nú er þessi ljóshærða, fallega stúlka orðin þaulvön kvik- myndunum, sjónvarpi og leiksviðinu á Broadway. Hún er gift lloger Vadim, býr í Barbarella. SOPHIA LOREN var glöð og ánægð, er hún vann Óskarsverðlaunin árið 1961 fyri:r leik sinn i kvik- myndinni Two Women (Tvær konur). Sophia Lo- ren fæddist 20. sept. 1934 i Hóm á Italíu og var ó- skiigetin. Skírnarnafn hennar er Sophia Scical- one. Ung að.árum tók hún þátt í fegurðarsamkeppni sem varð til þess, að hún fékk smáhlutverk i kvik- myndum. Framleiðandinn Carlo Ponti gerði hana að kvikmyndastjörnu. Hún giftist honum árið 1957, en það ár kom hún fyrst fram sem ieikkona Stjörnur 5— í Ameriku í kvikmyndun- um The Pride (Stoltið), The Passion (Ástríðan) og Boy on a Dolphin (Drengur á höfrungi). Iíaþólska kirkjan viður- kenndi ekki hjónaband hennar og Pontis, en þau voru gefin saman aftur i Frakklandi i april 1966. HEIMILISFONG GINA LOLLOBRIGIDA, f. 4. júli í Rómaborg. Utanáskrift: Via Appia Antica 223, Róm, Italíu. GIULIANO GEMMA, f. 2. sept. 1938 í Rómaborg. Utanáskrift: c/o Fonorama, Via Maria Christina 5, Ilóm, Ítalíu. GITTE HÆNNING, f. 29. júní 1945 í Kaupmannahöfn. Utaná- skrift: Allégade 8 B., Kaup- mannahöfn, Danmörku. JEFFREY HUNTER, f. 25. nóv. 1926 i USA. Utanáskrift: Santa Monica, Hollywood, California, USA. Nancy Sinatra JOCELYN LANE, f. 16. mai 1940 í Vínarborg. Utanáskrift: c/o Universal Studios, Univer- sal City, California, USA. JODY MILLER, f. 29. nóv. 1941 i USA. Utanáskrift: c/o Capi- tol Records Inc. and Vine, Hollywood, California, 90028, USA. JOHN SMITH, f. 6. febr. 1931 í Los Angeles. Utanáskrift: Daniel Blocker 7575 Mulholland Drive, Los Angeles, California, USA. LOUIS ARMSTRONG, f. 4. júlí 1900 í USA. Utanáskrift: c/o Joe Glaser, 745, 5th Avre., New York, N. Y. USA. LORNE GREENE, f. 12. febr. 1916 í Ottava, Kanada. Utaná- skrift: NBS-TV 3000 W. Al- meda Bux-bank, Califoi'nia, USA. Giuliano Gemma NANCY SINATRA, f. 8. júní 1940 i Jersey City, New Jersey, USA. Utanáskrift: 700 Nimes Road, Bel Air, California, USA. NATALIE WOOD, f. 20. júni 1937 í USA. Utanáskrift: Screen Actors Guild, 7750 Sun- set Boulevard 46, California, USA. DANIEL BLOCKER, f. 10. des. 1932 í USA. Utanáskrift: c/o Bonanza, National Broadcast- ing Company 3000 Almeda Ave., Bui'bank, California, USA. John Smith

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.