Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 47

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 47
HENRY FONDA starfaði framan af við blaða- mennsku, en sneri sér svo að fimleikahússrekstri og rjómaíssölu, þar til hann lagði fyrir sig leiklistina. Hann fæddist i Grand Isle, Nehraska, 16. maí 1905. Hann fór frá Broad- way til Hollywood til að leika í kvikmyndinni The Farmer Takes a Wife (Bóndinn fær sér eigin- konu).Hann liefur kvænzt fimm sinnum og á þrjú börn. Núverandi eigin- kona lians er Shirlee Ad- ams, sem hann kvæntist 3. desember 1965. JANE FONDA, litla dóttir Henrys Fonda, fæddist 21. des. 1937 í New York-borg. Jane fékk sína undirbún- ingsmenntun í Los Angel- es, en fór síðan til Paris- ar til listnáms. Hún fékk áhuga á leiklist og inn- ritaðist í leikskólann Act- ors Studio. Ekki leið á löngu þar til hún fékk sitt fyrsta hlutverk i kvik- myndinni Tall Story. Nú er þessi ljóshærða, fallega stúlka orðin þaulvön kvik- myndunum, sjónvarpi og leiksviðinu á Broadway. Hún er gift lloger Vadim, býr í Barbarella. SOPHIA LOREN var glöð og ánægð, er hún vann Óskarsverðlaunin árið 1961 fyri:r leik sinn i kvik- myndinni Two Women (Tvær konur). Sophia Lo- ren fæddist 20. sept. 1934 i Hóm á Italíu og var ó- skiigetin. Skírnarnafn hennar er Sophia Scical- one. Ung að.árum tók hún þátt í fegurðarsamkeppni sem varð til þess, að hún fékk smáhlutverk i kvik- myndum. Framleiðandinn Carlo Ponti gerði hana að kvikmyndastjörnu. Hún giftist honum árið 1957, en það ár kom hún fyrst fram sem ieikkona Stjörnur 5— í Ameriku í kvikmyndun- um The Pride (Stoltið), The Passion (Ástríðan) og Boy on a Dolphin (Drengur á höfrungi). Iíaþólska kirkjan viður- kenndi ekki hjónaband hennar og Pontis, en þau voru gefin saman aftur i Frakklandi i april 1966. HEIMILISFONG GINA LOLLOBRIGIDA, f. 4. júli í Rómaborg. Utanáskrift: Via Appia Antica 223, Róm, Italíu. GIULIANO GEMMA, f. 2. sept. 1938 í Rómaborg. Utanáskrift: c/o Fonorama, Via Maria Christina 5, Ilóm, Ítalíu. GITTE HÆNNING, f. 29. júní 1945 í Kaupmannahöfn. Utaná- skrift: Allégade 8 B., Kaup- mannahöfn, Danmörku. JEFFREY HUNTER, f. 25. nóv. 1926 i USA. Utanáskrift: Santa Monica, Hollywood, California, USA. Nancy Sinatra JOCELYN LANE, f. 16. mai 1940 í Vínarborg. Utanáskrift: c/o Universal Studios, Univer- sal City, California, USA. JODY MILLER, f. 29. nóv. 1941 i USA. Utanáskrift: c/o Capi- tol Records Inc. and Vine, Hollywood, California, 90028, USA. JOHN SMITH, f. 6. febr. 1931 í Los Angeles. Utanáskrift: Daniel Blocker 7575 Mulholland Drive, Los Angeles, California, USA. LOUIS ARMSTRONG, f. 4. júlí 1900 í USA. Utanáskrift: c/o Joe Glaser, 745, 5th Avre., New York, N. Y. USA. LORNE GREENE, f. 12. febr. 1916 í Ottava, Kanada. Utaná- skrift: NBS-TV 3000 W. Al- meda Bux-bank, Califoi'nia, USA. Giuliano Gemma NANCY SINATRA, f. 8. júní 1940 i Jersey City, New Jersey, USA. Utanáskrift: 700 Nimes Road, Bel Air, California, USA. NATALIE WOOD, f. 20. júni 1937 í USA. Utanáskrift: Screen Actors Guild, 7750 Sun- set Boulevard 46, California, USA. DANIEL BLOCKER, f. 10. des. 1932 í USA. Utanáskrift: c/o Bonanza, National Broadcast- ing Company 3000 Almeda Ave., Bui'bank, California, USA. John Smith
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.