Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1969, Qupperneq 49

Æskan - 01.11.1969, Qupperneq 49
--------------------------—-------- Hersveitir himna liefja sín ljóð. Flytja þær frelsi fallinni þjóð. Boða þær blessun barnanna hjörð, sakbót og sýknun syndugri jörð. Guðsbörnum góðum gefst þetta hnoss. Blessuð guðs gæzkan gefi það oss. Æðsta guðs englar inna hans dýrð. Sé hún og sífellt sjálfum oss skýrð. Jón G. Sigurðsson. GORTARI Garðyrkjumaður og ketil- smiður fóru einu sinni gegn- um garð með káli. „Sjáðu,“ sagði ketilsmiðurinn, „livílíkt stærðar kál.“ „Það er ekki til að undrast,“ svaraði garðyrkjumaðurinn, „einu sinni ræktaði ég kál, sem var eins stórt og liús.“ „Allt getur skeð,“ sagði ketil- smiðurinn, „einu sinni bjó ég til ketil, sem var eins stór og kirkja.“ Þá fór garðyrkjumaðurinn að skellihlæja. „Mikill gortari ertu,“ sagði liann, „l>ú ert svo ósvífinn að ljúga án jiess að roðna!“ sagði hann. „Þú verð- ur að hafa eitthvert hóf á lyg- inni. Segðu mér nú — til hvers jiurfa menn svo stóran ketil?“ „Til þcss að sjóða i honum stóra kálið ]>itt,“ svaraði Jietil- smiðurinn. K. G. sneri úr esperanto. __________________________________> næði, mat og drykk. Vonleysið út af vanþakklæti vinar hans var alveg að yfirbuga hann. Hann fór því að hugleiða möguleika til að binda enda á þetta eymdarlíf. Fljót varð á leið hans og hann var farinn að leita að hyl til að varpa sér í kaldan straum fljótsins, þegar fögur, ung kona greip í hann. Hún spurði um ástæðuna til þessa tiltækis. Luu-Binh sagði henni það allt. Hin fagra kona vorkenndi lionum og reiddist hinum harðbrjósta Zuong-Le. Hún sagðist heita Chan-Long og foreldrar sínir væru nýlega dánir, og væri hún ein í þessum erfiða heimi. Vegna þess að þau væru bæði munaðarlaus bauð hún honum heim til sín og kvaðst skyldi hjálpa honum við námið. Þau liíðu sarnan í'hamingju eins og systkini. Luu-Binh stundaði námið af kappi dag og nótt og einbeitti sér af öllum mætti til að geta orðið fremri hinum vanþakkláta Zuong-Le. Á kvöldin var Chan-Long vön að sitja rétt hjá honum við. borðið honum til uppörvunar og fór ekki að hátta fyrr en hann var sjáll'an farið að syfja. Hún tók til í húsinu á morgnana, áður en hún fór að undirbúa daglega matreiðslu fyrir þau bæði. Margir mánuðir liðu. Luu-Binh var orðinn mjög ástfanginn af hinni fögru og yndislegu sambýliskonu sinni, en vegna þess, hve hún var alltaf sómakær og dyggðug, hafði hann afdrei kjark til að tjá henni leynda ást slna. Einhverja nóttina, er þau höfðu unnið mjög lengi við sama lampann, varð Luu-Binh svo ástríðufullur að hann afhjúpaði ást sína. Hún svaraði blíðlega: „Það er ekki tími til sfíkra ástarbóna! Nú verður þú að helga náminu allan tíma þinn heilshugar. Við tölum um þetta seinna, þegar þú hefur lokið prófinu." Luu-Binh vann nú af miklum áhuga og vongleði. Eftir 5 ár tók hann konunglegt próf og varð hinn fyrsti, sem krýndur var lárviðarsveig með miklu lofi. Hann hlaut embætti sem ráðherra hinnar konunglegu ráðgefandi nefnd- ar. Mælt var með prinsessunni sem konuefni hans. Hann færðist undan því og sagðist vera trúlofaður, og hann hljóp til ástvinu sinnar að segja henni fréttirnar. Hann varð alveg þrumulostinn að finna heimilið alveg mann- laust. Chan-Long hvarf eins og áffkona, hún hafði þegar snúið aftur tif Framhald á bls. 544. 541
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.