Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1969, Qupperneq 53

Æskan - 01.11.1969, Qupperneq 53
Frimerki Ummæli æskufólks Það er þá fyrst Vogaskólinn. Nemandi í honum segir svo: „Mörgum mun vefjast tunga um tönn, þegar þeir velta þess- ari spurningu fyrir sér. Þeir söfnuðu ekki frimerkjum vegna ]>ess að þeir ætluðu að græða á því, né vegna þess að þetta væri eitthvert tízkufyr- irbæri, þeir byrjuðu vegna frí- merkjanna sjálfra. Áhrifin komu einlivern veginn ósjálf- rátt, siðan komust menn að því að þetta er ágætis kennslu- aðferð, um leið og hún er skemmtileg tómstundaiðja. Þessir litlu pappírssneplar virðast svo ósköp tilgangslitlir eftir að búið er að nota þá sem burðargjald. En sem dæmi um kcnnslugildi frí- merkja má nefna ef safnað er svokölluðu „motiv“, þ. e. teg- undum, ])á er hægt að kynnast mjög vel t. d. dýrum, jurtum eða einhverju öðru, sem safn- að er. Sé svo safnað ákveðnu landi eða heimsálfu, ])á fær safnarinn glöggt yfirlit yfir lönd og þjóðir. Má nefna þess dæmi, að sá útlendingur, er safnar t. d. íslandi, mun brátt sjá, að fsland er hálent ey- land, „undarlegt sambland af frosti og funa“, eldfjalla og áa, fcgurðar og hrikaleika. Hann mun sjá, að hér eru stundaðar fiskveiðar. Hann sæi hclztu byggingar og merkustu menn þjóðarinnar. Litla, fallega og sterka hestinn okkar, og þann- ig mætti lcngi telja. Hér hefur aðeins verið stikl- að á stóru og tekið það helzta, en enn er margt ótalið.“ Þannig hljóða ummæii nem- andans úr Vogaskóianum, en nú skulum við sjá, livað neni- andi Gagnfræðaskóla Austur- bæjar liefur að segja: „Frímerkjasöfnun min var ekki mcrkileg i fyrstu. Ég var aðeins 7 ára ])egar ég byrjaði. Fyrst safnaði ég einu og einu merki, sem ég fékk af bréfum hjá pabba minum. Þá kunni ég hvorki að skipta á merkjunum né meðhöndla þau. Stundum missti ég allan áhugann og gaf þau eða geymdi í skúffu. En þegar ég fór að eldast og þroskast, þá fór ég að kaupa bækur og líma inn í þær merk- in, aðgreind eftir löndum. Allt- af varð ég fróðari og fróðari um meðhöndlun merkjanna og ])á hluti ýmsa sem safnari ])arf að vita um frimerki. Þegar ég svo varð 11 ára gaf frændi minn mér eitthvað um 1000 merki, flestöll gömul. Nú leið og beið og alltaf bættust fleiri merki í safnið. Á 12. árinu voru mér gefin nokkur hundruð merki. Þar var frændi minn að verki. Nú sem stendur á ég nokkuð gott safn og á þeim tima, milli 7 og 15 ára, hef ég lært margt i söfnuninni og merkin bafa kennt mér mikið í sögu landsins." Þarna segja tvcir ungir fri- merkjasafnarar frá þvi hvers vegna og að nokkru hvernig þeir safna frímerkjum. Hafa þeir báðir verið undir kennslu og leiðbeiningum í frimerkja- söfnuninni og gætir þess lika í síðari ritgerðinni, að liann liefur mikið lært frá þvi að hann byrjaði. Kennslugildi Úr því að farið er að taka kennslugildi frímerkjanna til ineðferðar, er ekki úr vegi að rifja aðeins upp hvernig svo- kölluð „motiv“ eða tegunda- söfnun varð til á því stigi sem hún er nú i dag. Þjóðverjar komu snemma upp lijá sér þvi kennslukerfi í skólum að nota frímerki sem hjálpargögn við kennsluna. Eru þau notuð á margvíslegan hátt, bæði sýnd með skuggamynda- vélum meðan rætt er um efnið og auk þess „látin ganga“ i þannig umbúðum, að þau skemmist ekki. En alltaf var það æskilegast að a. m. k. safn- ararnir væru með þau merki er þeir áttu liverju sinni um sér- efni. Þetta orsakaði svo, að sumir fóru að safna merkjum eftir sérstökum boðskap þeirra. Sá, sem hafði áhuga á mannkyns- sögu, fór að safna merkjum, er gætu kennt honum eða minnt á atburði hennar. Sá, er var sérstaklega áhugasamur um náttúrufræði, átti um margt að velja, landslag, þar sem jarðlög voru sjáanleg, blóm, dýr og margt fleira. Jafnvel þeir, sem vildu verða vel að sér i kristnum fræðum, gátu safnað að sér miklum fjölda merkja. Hvort sem þeir nú voru kaþólskir, lúterskir eða hvaða trúarflokki sem þeir svo tilheyrðu. JUVENTUS 69 Og þá er loks kominn ár- angurinn frá Juventus 69, al- þjóðasýningu unglinga í Lux- embourg. Aðeins tvö islenzk söfn voru tekin á sýninguna og hlutu bæði brons, eða 3. verðlauna- stig af 5 veittum, verður þetta að taljast gott, því að bæði söfnin hafa þá fengið yfir 60 stig af 100 mögulegum. Þá taka 5 unglingar þátt í Islenzk-þýzkri frímerkjasýningu ( Garmische-Partenkirchen ( september ( 20 römmum. Er þetta endurgjaldssýning fyrir DIJEX-68, sem haldin var hér í fyrra. Kynning frfmerkjasöfnunar Krúnusafnið brezka mun vera bezta eða næstbezta safn, sem til er ( heiminum. Hér virðir Elísabet II. Bretadrottning fyrir sér eina frímerkjabókina. 545
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.