Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 55

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 55
FÖR GÚLLÍVERS TIL PUTALANDS járnstögum og járnstöngum, sem til voru i ríkinu. Járnreipin voru að gildleika á við seglgarn, og stengurnar á borð við prjóna að lengd og digurð. Ég þrinnaði reipin til að styrkja þau og sneri saman þrjá prjóna og batt krók á endann. Þegar ég var búinn að búa út 50 vírreipi með krókum, fór ég til norðausturstrandar eyjar- innar, fór úr yfirhöfninni, leysti af mér skóna og fór úr sokkunum og óð því næst út á sundið í skinnúlpu minni hér um bil hálfri stund fyrir háflæði. Ég óð svo hratt sem ég gat og synti yfir miðálinn þar til ég fann botn, og náði ég flotanum á tæpri hálfri klukku- stund. Óvinaherinn varð þá svo hræddur, þegar hann sá mig, að fólkið hljóp fyrir borð og synti til lands, og virtist mér þar ekki færra saman komið en 50 þúsundir manna. Ég tók þá upp allt víravirki mitt og festi alla þráðarendana saman á einn krók. En meðan ég var að hnýta þessum reipaendum á krókinn, skutu Blefúskúmenn á mig nokkurum þúsundum örva og lentu margar af þeim f höndunum á mér og andlitinu. Mig sveið alveg afskap- lega í þessar stungur, auk þess sem það tafði ekki lítið fyrir mér. Ég var nú búinn að krækja öllum smákrókunum í skipin og tók nú í allt saman og ætlaði að draga að mér, en gat ekki þokað neinu skipinu, því að þau héngu öll föst á akkerunum, svo að ég náði aðeins litlum hluta af þeim, sem ég hafði komið krókum í. Ég sleppti því strengjunum, en lét krókana vera kyrra í skipunum og flýtti mér að skera á akkerisfestarnar með hnífnum mínum, en fékk við það um 200 örvaskot i andlit og hendur. Svo greip ég alla endana samanhnýtta, og lék mér nú að því að draga 50 stærstu herskipin á eftir mér út á sundið. Þegar þið þvoið hárið, þá er ekki gott að nota mikið sápu- efni eða hárþvottaduft. Það skaðar hárið. Aftur á móti eigið þið að nudda vel hársvörðinn og munið að nota góða hár- bursta, helzt með ekta hári. Nælonburstar slíta hárinu og gera það rafmagnað. Ef þið gangið mest með slétt hár þá munið, að oft þarf að klippa það. Hér koma leiðbeiningar um nokkrar hárgreiðslur, hvernig þið eigið að rúlla hárlokkunum upp á réttan hátt. HÁRIÐ 1. Slétt og dálítið gróft hár er rúllað þannig upp (sjá mynd 1), stórar rúllur: Hárið er þurst- að vel eftir að rúllurnar hafa verið fjarlægðar. Hárið greitt upp frá enninu. Af hliðarhárum takið þið lokk, sem þið leggið fallega þvert yfir hárið og undir hinum megin og festið þar svo ekki sjáíst með spennum. Greið- ið hliðarhár fallega meðfram vöngunum. 2. Skiptu hárinu í miðju og rúllaðu því upp, eins og mynd 2 sýnir. Notaðu hárnálar þar sem hárið er stytzt í hnakkan- um og bezt er að nota milli- stærð af rúllum. Þegar þú greiðir úr hárinu, skaltu lyfta því dálítið upp með þvf að túbera það lítilsháttar. Til hliðanna greiðist það slétt frá skiptingu, en siðan látið lyfta sér vel fram með vögun- um. Þið sjáið, að skiptingin er aðeins stutt og I hnakkanum greitt aftur og látið lyfta sér dálítið upp á höfðinu. 547
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.