Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 60

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 60
Frá Islenzkum ungtemplurum Halldór Jónsson. fþessu greinarkorni hér á eftir verður reynt að gera ofurlitla grein fyrir hluta af starfsemi fslenzkra ungtemplara. Margt fleira mætti nefna, en þetta hefur orðið fyrir vaiinu. Félagsmálanámskeið og formannafundur Á síðastliðnum vetri gekkst ÍUT fyrir félagsmálanámskeiði í samráði við Banda- lag Æskulýðsfélaga Beykjavíkurborgar. Námskeiðið var haldið að Fríkirkjuvegi 11 í Reykjavík og sóttu það 38 ungtempl- arar víðsvegar að af iandinu — þar af sjö frá ungtemplarafélaginu Fönn á Akur- eyri. Um sömu helgi var haldinn svonefndur formannafundur. Á þeim fundi koma sam- an helztu forsvarsmenn ungtemplara og ræða ]>au mál, sem stjórn ÍUT telur sig ekki geta afgreitt. Stutt er síðan hyrjað var að halda þessa fundi, en þeir eru nú liaidnir tvisvar á ári. Reynt er að hafa létt yfir þeim og ekki er amast við því, þótt menn laumi góðum brandara inn á milli atriða. Af féiagsmálanámskeiðinu er helzt að segja, að flutt var erindi um fundarstjórn og fundarregiur, rætt var um félagsstarf almennt, veitt var tilsögn i framsögn og flutt var yfirlitserindi um æskulýðsstarf á íslandi og einnig var kennt, hvernig nota má örvarit (CPM-kerfi) til að skipu- leggja næstum því hvað sem er, t. d. ýmis mót, liúsbyggingar og jafnvel fjölskyldu- samkvæmi. Árangur þessa námskeiðs var það góð- ur, að nú er talið nauðsynlegt að lialda félagsmálanámskeið á hverju ári til að geta gefið félögum fUT kost á nauðsyn- legri tilsögn í félagsmálum. Landsmót ÍUT Dagana 5.—6. júlí 1969 var annað Lands- mót íslenzkra ungtemplara haldið. f þetta sinn var það að Staðarhrauni á Mýrum, Mýrasýslu, en fyrsta mótið var á Siglu- firði sumarið 1967 og voru þátttakendur ]>á á fjórða hundrað. Þátttakendur þessa landsmóts voru um 350 og þurftu þeir, sem voru lengst að komnir að liossast í lang- ferðabil samtals 28 tima til að komast á mótið, sem var sett síðdegis á laugardag, og heim aftur. Dágskrá mótsins var fjölhreytt og reynt var að hafa eitthvað fyrir alla. Síðdegis á laugardag (eftir inótssetn- ingu) var æsispennandi jeppakeppni, sem lauk með sigri 17 ára Kópavogsbúa, en hann ók Willys-jeppa. Á laugardagskvöld var skemmtun í félagshcimilinu Lyng- brekku, en ]>að er skammt frá Staðar- hrauni. Var þar margt til skemmtunar, og fyrir dansi lék hljómsveitin Rooftops- Á sunnudagsmorgun gátu þátttakendur valið milli tveggja ferða: Veiðiferðar i Hítarvatn eða gönguferðar um nágrennið, en í þeirri ferð átti m. a. að skoða Grettis- bæli. Seinni hluta sunnudagsins voru ein- göngu íþróttir á dagskrá, en þær eru snar þáttur í starfsemi ungtemplarafélaganna. Keppt var i fjölmörgu: handknattleik karla og kvenna, knattspyrnu karla og kvenna og 100 og 1000 metra hlaupum. Keppni var mjög tvísýn í mörgum grein- um, t. d. í 1000 m hlaupinu, en þar var aðeins sjónarmunur á milli fyrstu manna, svo ekki sé minnzt á knattspyrnu kvenna, en þar mátti aldrei á milli sjá. Mótinu var slitið kl. 18.00 á sunnudag. Þess má geta, að flest ungtemplarafélög- in í landinu höfðu eitthvert verkefni til að sjá um á þessu móti. Undirbúningur og framkvæmd lenti ekki á örfáum mönn- um, eins og oft vill verða, heldur stórum hóp af vinnuglöðum æskulýð. Sein dæm> má nefna, að ulf. Hrönn í Reykjavík sa um öll skemmtiatriði, utf. Árvakur > Keflavík sá uin allar íþróttirnar og utL Fönn á Akureyri sá um og skipulagði mótssetningu, sem allir þátttakendur tóku ])átt í. Á þennan hátt verður mótið mun fjöl- hreyttara og stórt og vandasaml verk MótiS var haldiS aS StaSarhorni á Mýrum. 552
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.