Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 63

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 63
Heiðabúar Keflavík Helga Kristinsdóttir, Háholti 27 Samherjar Patreksfirði Víkverjar Njarðvík Birgir Olsen, Þórustíg 1 Skátafélag Sauðárkróks Vogabúar Vogum Jón Guðbrandsson Hraunbúar Hafnarfirði Albert Kristinsson, Sléttuhrauni 16 Kópar Kópavogi Friðrik Haraldsson, I>ingholtsbraut 36 Vífili Garðahreppi Agúst Þorsteinsson, Goðatúni 18 Ualbúar Reykjavík Stefán Kjartansson, Sæviðarsundi 17 Garðbúar Reykjavík Eyjólfur Snæbjörnsson, Hciðagerði 92 llamrahúar Reykjavík Iljarney F'innbogadóttir, Grænuhlíð 7 Landnemar Reykjavík Arnfinnur Jónsson, Tunguv. 92 Skjöldungar Reykjavík lljörgvin Magnússon, Nóatúni 32 Ægisbúar Reykjavík Hilmar Fenger, Hofsvallag. 49 Skátasamband Reykjavíkur I>ór Sandholt, Laugarásv. 33 „Hvað ertu að gera, maður?“ „Fína patent, maður, ég er að æfa mig að hella í margar könnur í einu, það er búizt við svo mörgum á Landsmótið, að það verður að finna upp heil- an helling af patentum.“ Landsmótið á Þingvöllum 1948. ^ ALLRA skáta draumur er að komast á LANDSMÓT. BYRJIÐ STRAX AÐ SPARAl Lykillinn að húsi trésmiðsins (Athygli og minni) Þátttakendur sitja í hring. Stjórnandinn segir við þann, sem situr vinstra megin við hann: Hér er lykillinn að hurð- inni að húsi trésmiðsins. Scssu- nauturinn endurtekur þetta við þann, sem situr vinstra meg- in við hann, hann lætur það fara áfram og svo koll af kolli allan hringinn. Þá scgir stjórnandinn: Hér er spottinn, sein bundinn var við lykilinn að hurðinni að liúsi trésmiðsins. Þessi setn- ing fer líka hringinn. Eftir það hætist við lið fyrir lið eftirfarandi: 3. umferð: Hér er músin, sem nagaði spottann, sem (bundinn var við lykilinn) 4. Hér er kötturinn, sem át músina, sem ... 5. Hér er hundurinn, sem beit köttinn, sem ... 6. Hér er spýtan, sem sló hundinn, sem ... 7. Hér er eldurinn, sem brenndi spýtuna, sem ... 8. Hér er vatnið, sem slökkti eldinn, sem ... 9. Hér er kýrin, sem drakk vatnið, sem ... 10. Hér er stúlkan, sem injólk- aði kúna, sem ... 11. Hér er pilturinn, sem elsk- aði stúlkuna, sem ... 12. Hér er presturinn, sem gifti þau piltinn og stúlk- una, sem mjólkaði kúna, sem drakk vatnið, sem slökkti eldinn, sem brenndi spýtuna, sem sló hundinn, sem lieit köttinn, sem át músina, sem nagaði spott- ann, sem var hundinn við lykilinn að hurðinni að húsi trésmiðsins. Ef einhver þátttakandinn gleymir setningu eða fellir úr, er hann úr leik, nema hann hafi áttað sig og haldið áfram áður en húið er að telja upp að 10. Allir fuglar fljúga (Sérstaklega fyrir börn) Krakkarnir sitja í hring. Stjórnandinn situr eða stend- ur svo allir geti séð liann. St jórnandinn segir nú: Allir fuglar fljúga — — — einnig hrafninn, og uin leið tekur hann flugtök með handleggj- unum. Þátttakendur gera eins. Stjórnandinn nefnir nú nokkra fugla í röð og sveiflar hand- leggjunum, þátttakendur einn- ig. En skyndilega segir stjórn- andinn: Allir fuglar fljúga, einnig svinið. Ef einhver ann- ar en stjórnandinn sveiflar handleggjunum, er sá liinn sami úr leik. Þátttakendurnir mega aldrei „fljúga", ncma fugl sé nefndur, en stjórnand- inn „flýgur" alltaf. Góð heyrn. Þátttakendur sitja í hring. Einn er inni i liringnum, sit- ur á stól og hefur bundið fyrir augun. Stjórnandinn bendir nú á einhvern i hópnum, og á sá liinn sami að hvísla nafn þess, sem bundið hefur fyrir augun. Ef hann þckkir röddina, tekur hann af sér bindið og bindur það á þann, sem hvíslaði, og þá sezt hann inn i liringinn og leikurinn heldur áfram. (Auðvitað verður sá „blindi“ að segja nafn þess, sem hvisl- aði, en ekki bara ,,já“). 555
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.