Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1969, Page 74

Æskan - 01.11.1969, Page 74
Ef þið ætlið að nota dýrin til þess að skreyta borðið, þá er bezt að nota gull- eða silfurlitan karton. Annars mætti nota t. d. gulan kart- on í gíraffann og setja síðan litla, dökka bletti á bakið á honum með vatnslitapensli. — í svaninn væri bezt að nota hvítan karton, en Ijósbrúnan í pokadýrið. Svo gætuð þið e. t. v. fundið upp fleiri dýr til að klippa út. JÓLA- SKRA UT ö Þegar liður að jólum, fara mörg börn að gæta að gamla jólaskrautinu frá síðustu jól- um, ef því hefur þá verið hald- ið til haga. Oft kemur þá í ljós að margt af þvi dóti er orðið lélegt, t. d. jólapokarnir, og þarf því að búa til nýtt. Hér koma nokkrar teikning- ar af mismunandi jólapokum o. fl. Hringlaga pokar, er mjóklca niður i odd, hafa oft verið nefndir „kramarhús" á slæmri islenzku. Hér sjáum við, livern- ig þeir eru gerðir. Leggið venjulegan matardisk ofan á sterkan, litaðan glans- pappir og strikið liringinn i kringum diskinn. Finnið mið- punktinn og dragið strik frá honum út að jöðrunum, þann- ig að hringurinn skiptist í 3 jafna hluta (sjá mynd). Klipp- ið siðan eftir beinu strikunum, og eru þá komin efni í þrjú kramarhús. Þegar liliðar liafa verið limdar saman, er lialda sett á að ofan. Ef þið viljið heldur nota kramarhúsin sem borðskraut, má bara hvolfa þeim við og gera úr þeim jólasveina eða engla (sjá mynd). Höfuðið á engilinn má gera úr pappir, sem lmoðaður er í kúlu. Væng- irnir eru klipptir út sér og límdir á. Þá eru það fléttuðu jólapok- arnir. í þá þarf tvö blöð af mislitum glanspappír, t. d. rautt og blátt eða gult og grænt o. s. frv. Pappirsblöðin eru lirotin saman og klipptar tvær rifur, 8 cm langar inn i hvort þeirra (sjá mynd). Síð- an er fléttað þannig: Nr. 4 gcgnum nr. 1, 2 gegnum 4, 4 gegnum 3, 1 gegnum 5, 5 gegn- um 2, 3 gegnum 5, (i gegnum 1, 2 inn i 6, fi inn í 3. Þá er fléttunni lokið og að- eins er þá eftir að klippa til að ofan, þannig að hjartalag komi á pokann, og svo að festa handfang eða höldu á með þvi 566

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.