Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1969, Qupperneq 74

Æskan - 01.11.1969, Qupperneq 74
Ef þið ætlið að nota dýrin til þess að skreyta borðið, þá er bezt að nota gull- eða silfurlitan karton. Annars mætti nota t. d. gulan kart- on í gíraffann og setja síðan litla, dökka bletti á bakið á honum með vatnslitapensli. — í svaninn væri bezt að nota hvítan karton, en Ijósbrúnan í pokadýrið. Svo gætuð þið e. t. v. fundið upp fleiri dýr til að klippa út. JÓLA- SKRA UT ö Þegar liður að jólum, fara mörg börn að gæta að gamla jólaskrautinu frá síðustu jól- um, ef því hefur þá verið hald- ið til haga. Oft kemur þá í ljós að margt af þvi dóti er orðið lélegt, t. d. jólapokarnir, og þarf því að búa til nýtt. Hér koma nokkrar teikning- ar af mismunandi jólapokum o. fl. Hringlaga pokar, er mjóklca niður i odd, hafa oft verið nefndir „kramarhús" á slæmri islenzku. Hér sjáum við, livern- ig þeir eru gerðir. Leggið venjulegan matardisk ofan á sterkan, litaðan glans- pappir og strikið liringinn i kringum diskinn. Finnið mið- punktinn og dragið strik frá honum út að jöðrunum, þann- ig að hringurinn skiptist í 3 jafna hluta (sjá mynd). Klipp- ið siðan eftir beinu strikunum, og eru þá komin efni í þrjú kramarhús. Þegar liliðar liafa verið limdar saman, er lialda sett á að ofan. Ef þið viljið heldur nota kramarhúsin sem borðskraut, má bara hvolfa þeim við og gera úr þeim jólasveina eða engla (sjá mynd). Höfuðið á engilinn má gera úr pappir, sem lmoðaður er í kúlu. Væng- irnir eru klipptir út sér og límdir á. Þá eru það fléttuðu jólapok- arnir. í þá þarf tvö blöð af mislitum glanspappír, t. d. rautt og blátt eða gult og grænt o. s. frv. Pappirsblöðin eru lirotin saman og klipptar tvær rifur, 8 cm langar inn i hvort þeirra (sjá mynd). Síð- an er fléttað þannig: Nr. 4 gcgnum nr. 1, 2 gegnum 4, 4 gegnum 3, 1 gegnum 5, 5 gegn- um 2, 3 gegnum 5, (i gegnum 1, 2 inn i 6, fi inn í 3. Þá er fléttunni lokið og að- eins er þá eftir að klippa til að ofan, þannig að hjartalag komi á pokann, og svo að festa handfang eða höldu á með þvi 566
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.