Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 75

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 75
Jólin nálgast og allir eru að hugsa um gjafir, en gjafir kosta peninga og stundum er lítið til að kaupa fyrir hjá börnum og unglingum sem eru I skólum. Hvernig væri nú að gefa gjafir, sem aðeins kosta tima. Hér koma nokkrar hugmyndir um þess konar gjafir og ekki er að efa að það eru máske beztu og kærkomnustu gjafirnar. Mamma myndi ábyggilega verða glöð ef hún fyndi meðal sinna jólagjafa fallega teiknað og útbúið kort, sem væri ávísun á 10 uppþvotta á leirtau- inu, og þá yrði pabbi ekki síður feginn, ef hann fengi ávísun á korti á bilaþvott, þó ekki væri nema 3—4 sinnum, og þannig má halda áfram með hugmyndir um ýmsa hjálp til dæmis ávísun til ungu hjónana um barnfóstrun nokkrum sinnum og slátt á blettinum í garðinum. Þið ættuð að reyna að teikna skemmtileg kort, auðvitað má nota til þessa falleg jólakort, en hitt gerir ábyggilega meiri lukku um leið og ávísanir ykkar, sem munu koma skemmtilega á óvart og gleðja þann sem i hlut á meira en ykkur grunar. að lima pappirsrenning, hæfi- lega langan, að innanverðu í pokann. Hafið þið reynt að búa til „snjókristalla" úr pappír? Það er dálitið gaman að þvi, eink- um af því, að maður veit eigin- lega ekki, hvernig kristallinn litur út, fyrr en greitt er úr brotunum. Þunnur teiknipapp- ir er beztur, silkipappir cr þó hægt að nota. Klippið fyrst út ferhyrning úr pappirnum og hrjótið liann i liorn (sjá mynd- ir 1 og 2), og síðan er hann brotinn eins og við sjáum á myndum 3 og 4. Þá er klippt burt allt l>að, sem svart er á myndinni, er örin bcndir á. Þegar því er lokið og breitt er úr blaðinu, kemur i ijós krist- allinn, sem sézt á myndinni. Talið er, að hægt sé að klippa út mynztur á þennan hátt á u. þ. b. 7400 vegu, cn þó er þess að gæta að klippa ekki svo mikið, að kristallinn detti sundur í smáhluta, þegar liann er breiddur út. Þráður er svo settur i efsta hornið og er þá hægt að hengja kristalinn á jólatréð eða þá út i glugga. Þessi skrftni jólasveinn er búinn til úr stórri hnetu, smá gormum og glitrandi pappír. Húfa úr pappa og einnig höfuð, sem svo er málað. Húfan rauð og andlit gulrautt, nef, munnur og augu svart og sömuleiðis hnapparnir. Kjarninn er tekinn varlega úr hnetunni og hún svo límd aftur saman eftir að fætur og hendur hafa verið sett inn í samskeytin. Athugið vei mynd- ina, þá sjáið þið hvernig flétta á silfur- eða gullpappirinn, sem mynda á hendur og fætur litla jólasveinsins. 567
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.