Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1969, Síða 78

Æskan - 01.11.1969, Síða 78
Núverandi embættismenn ásamt gæzlumanni sinum, Kára Arnórssyni, skólastjóra. ^ÍBarnaMCikan arnan nr. 126 á cJ-lúóamk 25 ára maíblaði ÆSKUNNAR í fyrra birt- um við fjórar ágætar myndir og stutta frásögn af starfi barnastúk- unnar Pólstjörnunnar nr. 126 á Húsavík. Nú hefur sá mcrki atburður gerzt í sögu þessarar ágætu stúku, að hún átti 25 ára afmæli liinn 4. nóv. 1968. 1 til- efni af j>ví hefur einn af beztu stuðn- ingsmönnum stúkunnar, Jóhannes Guð- mundsson kennari, sent okkur prýðilegt bréf, ]>ar sem hann m. a. rekur sögu henn- ar i stórum dráttum, og er okkur mikil ánægja að birta hér þetta bréf. Við þökkum Pólstjörnunni fyrir ágæt störf á liðnum aldarfjórðungi og óskum henni allra heilla á komandi árum. „Hinn 4. nóv. 1968 varð barnastúk- an Pólstjarnan nr. 126 á Húsavík 25 ára. Stofnandi hennar og stjórnandi um langt árabil var liinn ötuli bindindisfrömuður Sigurður Gunnarsson, skólastjóri barna- skólans á Húsavík. Fékk liann til liðs við sig kennara skólans. Það kom í ljós, að ekki vildu allir kennarar skólans bindast stúkuheiti, hins vcgar náðist samkomu- lag um það, að þeir skyldu hver í sínu lagi styðja starfsemina með því að undir- búa skemmtiatriði hjá þeim hekkjardeild- um, er þeir kcnndu, þegar þær áttu að sjá um fundi. Hefur þetta fyrirkomulag reynzt ágætlega, og tel ég, sem þetta rita, ]>að til fyrirmyndar, ]>ar sem ]>ví verður við komið. Með þvi móti álít ég að efla mætti stúkustarfsemi meðal barna að miklum mun í skólum landsins, og þótt allir barnakennarar séu ekki bindindis- menn — því miður, þá tel ég þeim vor- kunnarlaust að inna af hendi slíka þjón- ustu i þarfir bindindismála, sem hér er drepið á. Sá háttur hefnr verið föst venja í stúk- unni að fara eina skemmtiferð á liverju hausti til einhvers fagurs staðar í ná- grenninu, þegar starfsemin hefur verið byrjuð, og ætíð vakið mikinn fögnuð með- al barnanna. Þó hefur komið fyrir, að ferð hefur fallið niður vegna ótíðar. Á fundum stúkunnar, sem jafnan hef- ur starfað í tveimur deildum, eldri og yngri deild, hafa ætíð verið flutt ýmis skemmtiatriði, svo sem upplestrar, söng- ur, smá sjónleikir, getraunir o. s. frv. Einni bekkjardeild liefur jafnan verið fal- ið að undirbúa hvern fund, og hefur aldrei staðið á börnunum að leggja fram krafta sína til þess að þessi atriði megi fara sem bezt úr hendi, enda er þátttaka barnanna í félagsskap þessum svo almenn, að lieita má að ]>ar sé hvert barn úr þeim bekkjum, sem ætluð er þátttaka. Það er skoðun mín, að í hverjum föst- um barnaskóla eigi að hafa einhvern fé- lagsskap, ef því verður við komið, undir handleiðslu kennaranna. Slikt þarf ekki endilega að vera stúka eða bindindisfélag, þó að ég teldi það æskilegast. En félags- skapur meðal barna, ]>ar sem þau læra að koma sjálfstætt fram, læra fundar- reglur og hegðun á fundum, enn fremur að koma fram i samstarfi við aðra, t. d. í sjónleikjum o. fl., er mjög þroskandi fyrir börnin og veitir ]>eir ómetanlega gleði og góðar minningar frá skólaver- unni, þeim timum er því ekki illa varið, er í það starf fara. Þegar Sigurður Gunnarsson fluttist til Reykjavíkur árið 1960, varð undirritaður gæzlumaður stúkunnar um eins árs skeið og hélt henni i svipuðu formi og verið liafði undanfarin ár. Þá tók við stjórn hennar núverandi skólastjóri barnaskól- ans, Kári Arnórsson, og hefur farizt það prýðilega úr hendi. Meðal annarra starfa í stúkunni er ]>að, að liún gaf um mörg ár út blað, er lesið var upp á fundum, og birtust ]>ar ritgerðir eftir félagsmenn, kenndi þar margra grasa. Þótti að þessu mikil og góð tilbreyting. Blað ]>etta nefnd- ist Geislinn. Þá liefur stúkan oft haft sérstaka foreldrafundi, sem liafa verið ágætlcga sóttir. 570
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.