Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1969, Síða 98

Æskan - 01.11.1969, Síða 98
— Halló! Gnluð þér ekki úlvegað mér ibúð é rólegum stað, þar sem engin börn eru? Jólasveinninn: Hættu að orga, þetta er ekki handa þér. Móðirin var að þvo fingra- för af liurðinni og sagði við dóttur sína. „Anna, eru þetta þin fingraför?" „Það getur ekki verið. Ég sparka alltaf hurðinni upp.“ BJÖSSI BOLLA Texti: Johannes Farestveit. Teikningar: J. R. Nilssen. 1. Þrándur er ekki bliður á manninn, þegar honum verður ljóst, hvernig Bjössi hefur leikið á hann. Hann eitir Bjössa og ætlar að berja hann með svikahéran- um. Bjössi hleypur undan honum og kallar hlæjandi: „V'ertu góður, þú mátt eiga hérann fyrir það, hvað þú varst duglegur að slsjóta hann.“ 2. Þrándi rennur nú reiðin. „Ekki er hægt að steikja hann þennan, en kannski væri hægt að blekkja fleiri," segir Þrándur glottandi. „Kannski við höfum hann með okkur á skíðamótið, smíðum undir hann lítil skíði, og hver veit nema hann vinni mótið!“ Bjössa lízt vel á þetta. 3. Þeir undirbúa nú allt vel, smíða skíðin og festa þau undir pallinn, sem hérinn er festur á. Síðan smyrja þeir skiðin vel, svo að þau verði hál. „Þetta verður nú keppandi sem segir sex,“ segir Bjössi glottandi. 4. Þeir ráðgast nú um, hvernig þeir eigi að koma héranum fyrir, því að lielzt máttu strákarnir, sem tóku þátt í mótinu, ekki sjá hérann, fyrr en þeir gætu ýtt honum fram af stökkbrautinni. 5. Þrándur bregður sér nú upp á loft og sækir þangað gamalt skinn, og inn í það vefja þeir hérann. 6. Æfingar standa yfir uppi í hlíðinni og þar gengur á ýmsu. „Ekki eru þeir nú allir meist- arar,“ hvíslar Bjössi. Strákarnir reka upp skellihlátur, þegar þeir sjá Bjössa koma með skinnið undir liandleggnum, og kalla: „Ætlar þú kannski að renna þér á skinninu að tarna — og sigra?“ „Biðið þið bara, sá hlær bezt sem síðast hlær,“ kallar Bjössi. 590
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.