Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1971, Blaðsíða 29

Æskan - 01.02.1971, Blaðsíða 29
 Samlar stundir. Ég labbaði niður á skrif- • stofu blaðsins og fékk ritstjóranum mynd- lrnar. sem hann þakkaði vel fyrir um leið °9 hann rétti mér nokkur ný blöð af Æsk- unni en sagði um leið: Þú aettir nú að vera sv° vænn að skrifa með myndunum smá 9rein og segja lesendum blaðsins eitt- hvað frá Faereyjum. ^9 mun nú í stuttu máli segja ykkur rr'ennt frá Færeyjum. Þær eru norðarlega ' Atlantshafi á 62. gráðu norðurbreiddar. r eyjunum er stytzt til Hjaltlands, 285 m’ fif íslands eru 425 km. Til Kaup- ^nnahafnar 1333 km. Flatarmál þeirra er 2 7 km2. Hvergi er lengra til sjávar en km. Eyjarnar eru 18 talsins, og allar y9gðar utan ein, Litla-Dímon, sem er eirra minnst, er rís úr hafi því nær ókleif, v.a °9 keilumynduð. Þess verður þegar vart fystu sýn, að landslag Færeyja á undir skyggninu. Þar má sjá þúsundir ^yndbreytinga eftir duttlungum himinsins. r 9eta komið á móti ferðamanninum, ®vartar og glápandi eins og stór hópur t>vf, sem maður ekki veit hvað er í ^ynkenndri birtu skúraskiptanna, og horf- ...a næsta andartaki í gráa þokuna. En á biöftum degi birtist landið sem fagurt málverk. vig^993 * ^æreyjum má heita hvarvetna sjó. Aðeins á tveim- stöðum er byggð, ®r sem ekki sér til sjávar. Fuglalíf er þar 0 skrúðugt. Þar hafa sézt 227 tegúndir fugla. Sjófuglinn er mest áberandi, og eru hin stóru og hrikalegu björg þakin fugli, sem veiðimenn einir þekkja, skringilegir og skemmtilegir og gargandi allan guðs- langan daginn. Tjaldurinn er „þjóðarfugl" Færeyinga, ímynd frelsisvilja þeirra og andófs gegn erlendri ásælni. Hvítir hrafn- ar voru til þar í landi áður fyrr. Hinn síð- asti sást árið 1902. Ekki eru þar heitir hverir né jöklar sem hér á (slandi. Menn hljóta að undrast það, hve fjölskrúðug og lithrigðarík færeyska þjóðarsálin er, og hve vel henni hefur auðnast að halda við séreinkennum sín- um, þrátt fyrir það, að nýi tíminn er kom- inn þangað með sina kosti og jafnframt sína galla. Færeyingar eru háttprúðir og mjög hreinir, þeir hafa rótgróið skynbragð á kyrrláta siði, ber með sér karlmannlega alvöru, en hafa þaulhugsaða kímnigreind. Færeyski hringdansinn er þjóðdans Fær- eyinga, honum hafa þeir haldið við og er sómi að. Hann einkennist meira af að vera söngur en dans. Flestir aðrir dansar eru stignir eftir hljóðfalli hljómlistar, en færeyski dansinn er stiginn eftir þjóð- kvæðum og söguljóðum, já, meira að segja má fullyrða, að kvæðin eru aðal- atriðið, og dansinn aðeins undirleikur frá- sagnarinnar. Dansað er hægt, ef sagan Færeyskur sjómaður frá Þórshöfn, sem siglt hafði á íslenzkum fiskimiðum í mörg ár. Höskuldur Skagfjörð leikari ferðaðist um Færeyjar á siðastliðnu sumri og las þar upp úr íslenzkum skáldverkum við mjög góðar undirtektir heimamanna. er harmsaga, ef sagt er frá orrustu, er stigið fast til jarðar, en hoppað fjörlega, ef eitthvað gerist skemmtilegt. Hversdags- lega eru Færeyingar virðulegir og hæg- látir menn. Þó eru til sérstök tækifæri, sem ósæmilegt þykir að vera rólegur og gætinn, það er bara skylda að gerast vilit- ur og drápgjarn. Það er þegar fréttist, að grind er í nánd. Sá, sem fyrstur verður var við grind, á að fá höfuðið af stærsta hvalnum. Grindarveiði er ævaforn þjóðar- íþrótt, stórfengleg skemmtun, sem kemur öllum venjulegum dagsverkum úr skorð- um. Strákar hlaupa óðir fram og aftur og kalla: Grindaboð! Grindaboð! Karlmenn rjúka frá störfum til að ná í hvalavopnin sín og hlaupa til sjávar. Ef menn eru við messu, henda þeir sálmabókinni og hlaupa. Ef menn eru í rúminu, þrífa þeir buxurnar sínar og smeygja sér í þær á leiðinni niður í fjöru. Allir verða óðir og uppvægir. Enda er mikið í húfi, grind er komin í augsýn, og nú verða allir sem vett- lingi geta valdið að koma og vera með í hasarnum. Grindarveiðin er hernaðarleið- angur. Allt er skipulagt fyrirfram, hver hát- ur verður að hlýða skiþunum frá sínum formanni. Byrjað er að reka grindina, þeg- ar kominn er vænn hóþur báta, því nú ríður á að koma aumingja hvölunum inn í fjörð eða vog, þar sem hægt er að kreppa að þeim og slátra þeim. Rekið er á þann hátt, að menn æpa, kasta grjóti og gera hávaða, svo að meinlausar skepn- urnar verða hræddar og fara í þá átt, sem til er ætlazt. Grindin má ekki verða óð af hræðslu, þá er leiknum tapað. Stundum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.