Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1971, Blaðsíða 35

Æskan - 01.02.1971, Blaðsíða 35
ÞÆTTIR Ar sögu okkar undursamlegu veraldar > °g að leikirnir og íþróttirn- væru undirstaða þess, að líkam- héldist hraustur. Það var jafn- leið til þess að vera vel undir- n> e£ til ■ styrjalda kom. yar einnig alsiða, að íþrótta- men» hópuðust saman til allsherjar Einhvers konar leikur í líkingu við hockey, sem grískir drengir iðkuðu. ur að vinna Ólympíusigra. íþrútta mennirnir á myndinni eru þátttak endur í kapphlaupi og hlupu brallt ina fram og aftur, en ekki í brtn>, eins og nú tíðkast. Kapphlaupin ulltI mikillar hylli hjá áhorfendum. ls*<ur íþróttamaður kastar kringlu. alls konar leikjum og íþróttum Forn-Grikkir höfðu mikið dál*11 ‘ i íþróttum. Frægast slík a voru Ólympíuleikarnir, se he \U'r V°ru hvert ár Seifi i uði ^Þr°ttamenn frá öllum h< jej^ITl Grikklands komu til þeir fr*1 fyrstu tíð höfðu þeir haft til siðs a stofna til ýmiss konar leikja við jat<* setningu látinna virðingarniaii11'1 Meðal slíkra leikja voru hnefaleikar og hlaup. Grikkir trúðu því, að til þess glímur’ tíiri r'S^U horgirnar voru á þesst 111 raunverulega sjálfstæð rí verða hamingjusamir þyrftu me,1,'j ’ 'ar altítt, að þær ættu í sty að hafa heilbrigða sál í hraustu,11 ' 1,111 hver við aðra, einkum t stærstu og mikilvægustu borgríkin, Aþena og Sparta. En jtegar sendiboð- arnir tóku að ferðast á milli og til- kynna, að leikarnir ættu að fara að hefjast, var lýst yfir bráðabirgðafriði. Orrustur \oru stöðvaðar og íþrótta- menn tóku til að æfa af kappi. Mikill aragrúi fólks hópaðist til Ólympsfjalls til þess að vera við leik- ana, sem stóðu yfir í finnn daga. Menn tjölduðu friðsamlega á flötun- um og héldu þaðan til leikvangsins til þess að hvetja fulltrúa sinna borga. Leikarnir hófust með veðreiðum hesta, er drógu kerru, en sá þáttur, sem allir biðu með mestri eftirvænt- ingu, var nefndur Pentathlon — eins konar fimmtarþraut. Þetta voru raun- verulega fimrn atriði sörnu keppni — hlaup, stökk, glíma, spjótkast og kringlukast. Ef sama íþróttamanninum tókst að sigra í öllum þessum greinum, var hann dáður sem hetja. Einu verð- launin, sem hann fékk, voru lárvið- Tveir hnefaleikamenn. Annar réttir upp fingur til merkis um að hann hafi gefizt upp. arsveigur úr olíuviðargreinum, en hann var jafnframt viðurkenndur af öllum sem mesti íþróttamaður Grikk- lands. Hlaupin voru ýmist nokkur hundr- uð metra spretthlaup eða þolhlaup nokkra kílómetra. Þá voru einnig hlaup í öllum herklæðum. r Fyrstu Olympíuleikarnir ^ri|\Tstu Ólympíuleikarnir voru háðir í Grikklandi fyrir um það bil 2500 árum. Fjórða hvert ár safnaðist fólk úr öllum borg- um Grikklands til Ólympíu til þess að taka þátt í þessum leikum eða sem áhorfendur. Leikarnir fóru þar fram vegna þess að þar hafði verið reist musteri til dýrðar gríska guð- inum Seifi, og leikarnir voru háðir honum til heiðurs. Fjórða hvert ár fóru sendiboðar frá Ólympíu til allra grískra borga og tilkynntu, hvenær leikarnir skyldu hefjast, og þá lögðu allir íþróttamenn hart að sér við æf- ingar, því það var talinn mikill heið- 34 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.