Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1971, Blaðsíða 51

Æskan - 01.02.1971, Blaðsíða 51
0. er skemmtileg teiknimynd frá sney-kvikmyndafélaginU. í nafni mynd- hc'l],'I1ar telst orðaleikur. Aristocrat þýðir s .■ r! niaður eða aðalsmaður, og ])egar eC'"lni hluta orðsins er breytt i cat (kött), tilganginum náð. Um'nS na^ni® bendir til er myndin jj.. Auðug, sérvitur hefðarkona, sem ki.^ ' Paris ar*ð 1910, dekrar mikið við °SUna sina, sem lieitir Hertogaynjan, io ettlinSana hennar l>rjá, Maríu, Tou- Use 0g Berlioz. Frúin hefur ákveðið að b ra erfðaskrá sína og arfleiða hettina að auði sínum, en Edgar, yfirþjónninn, á að annast kisurnar eftir hennar dag, og hann á ekki að fá eyri fyrr en kisurnar cru dánar. Edgar er þrumu iostinn við ])essar frétt- ir og afræður, að kcttirnir verði að hverfa i snatri — hvort sem þeir hafi níu lif eða ekki. Og yfirþjónninn vondi snýr sér að kis- unum — en liann reiknar ekki með ieynilögreglumúsinni Itocquefort, hestin- um Frou Frou, flækingskettinum O’Malley og ýmsum öðrum vinum, sem hjálpa Her- Hertogaynjan leikur fyrir O’Malley. togaynjunni og kettlingum hennar til að halda lifi. Að Iokum fer svo, að frúin breytir erfða- skránni, strikar Edgar alveg út, sér svo um, að Hertogaynjan og afkomendur hennar liafi nóg fyrir sig að leggja og kcmur siðan ó fót stofnun, sem annast skal alla flækingsketti Parisarhorgar. Malandi góður endir! Sagan er bráðskemmtileg og hijómlistin líka. Franski leikarinn og söngvarinn Maurice Chevalier syngur titillag mynd- arinnar. S. S. og fleiri biðja okkur að segja eitt- hvað frá manninum, sem leikur Smart spæjara í sjónvarpinu. Við vitum ekki mikið um hann, en fundum þó ]>riggja ára gamalt viðtal við Dorothy eiginkonu Don Adams, sem leikur Smart spæjara, og birtum glefsur úr því. I>au kynntust fyrst 1957, |>egar Dorothy var söngkona og dansari í skeinmtiflokki i New York. Eitt sinn á æfingu vildi svo til, að Don horfði á. Dorothy vissi ekki fyrri til en þessi bláókunnugi maður tók skyndilegt tilhiaup, kastaði sér síðan á hnén, brunaði á linjánum eftir gljáfægðu gólfinu, þyrl- aði öðru fólki frá eins og keilum i keilu- spili og staðnæmdist loks á hnjánum við fætur hennár og bauð lienni til kvöidverð- 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.