Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1971, Blaðsíða 43

Æskan - 01.02.1971, Blaðsíða 43
HEIMILISBÓK ÆSKUNNAR 1. Stillið ofninn á 250 C°. 2. Skerið skorpuna af brauð- inu og smyrjið það. 3. Þekið brauðsneiðarnar með osti. 4. Leggið hangikjöt á fjórar sneiðar og hvolfið hinum sneiðunum yfir. 5. Látið silfurpappír á grind efst í ofninum og samlok- urnar á pappirinn. Bakið i 7—10 mín. eða þar til efri brauðsneiðin er orðin brún; snúið við og bakið áfram í 5 min. 6. Bcrið brauðið fram heitt mcð súpunni. ATH.: í fljótu bragði virðist þetta ckki mikill matur, en takið eftir, þegar þið hafið borðað þessa súpu með stórri brauðsamloku, verðið þið södd og þið hafið fengið öll orku- °E byggingarefnin, sem líkam- inn þarfnast á þessum degi. POTTLEIKUR Þátttakendur sitja á stólum i hring (sjá mynd). Einn byrjar leikinn með því að snúa pottloki á gólfinu inni í miðjum hringnum og um leið nefnir hann nafn einhvers þeirra, er í hringnum sitja. Þá á sá að vera það fljótur á fætur og að lokinu, að hann nái handfesti á því, áður en það stöðvast. Hann nefnir nú nafn ein- hvers annars og snýr lokinu. Ef einhver verður of seinn að ná lokinu, áður en það stöðvast, verður hann að setja pant. 4^ Þægilegur sunnudagsmatur Og nú eru það krakkarnir, sem laga matinn, jafnt strák- ar sem stelpur. HÁDEGISVERÐUR Kjötkökur með tómat Hvítkálssalat m/banönum EFTIRMIÐDAGSKAFFI Kanilkaka KVÖLDMATUR Bóndasúpa m/heitum hrauð- samlokum Kjötkökur m/tómat 500 g hakkað kjöt 1 tsk. salt % tsk. pipar 80-100 g smjörliki 2-3 tómatar 1-2 greinar steinselja 100 g smjör grænar baunir soðnar kartöflur 1. Mótið kjötið í 6—8 bollur og sléttið með hnif báðum megin, svo að bollurnar verði að þunnum kökum. 2. Stráið salti og pipar á og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.