Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1971, Blaðsíða 15

Æskan - 01.02.1971, Blaðsíða 15
Ricky reið við hliðina á Villa og Hannibal og hróp- a®': >,Þetta eru Guanacoar. Þeir geta hlaupið hraðar hestar, en nú komast þeir ekki svo hratt, vegna Pess að þeir eru með ungviði með sér.“ Regar þeir nálguðust dýrin, sá Villi í gegnum ryk- ^ókkinn lítið dýr beint fyrir framan sig, af miklum ®huga sveiflaði hann slöngvunni yfir höfði sér og astaði, en í sama mund rétti Hannibal upp ranann, kastaðist fram og slangan vafðist utan um þá. Villi hoppaði af baki Hannibal í sama mund og Indíánarnir höfðu náð í lítinn Guanaco, sem virtist vera meira hissa en hræddur. „Taktu utan um Guan- acoinn og haltu honum, á meðan ég tek fram teikni- áhöldin," sagði Ricky við Villa. Ricky var himinlifandi af ánægju og tók þegar til við að teikna. Nokkur Indíánabörn komu til þeirra og fylgdust með af miklum áhuga, en Villi veitti því at- hygli, að þau voru með gríðarstór egg í höndunum. „Þetta er furðulegt," hugsaði Villi, „mér þætti gaman að sjá fugla, sem verpa svona stórum eggjum.“ Englendingurinn James Cook faeddist árið 1728. Hann varð frægur landkönnuður og fór þrjár alkunnar ferðir. Meðal annars kannaði hann Nýja- Sjáland og meginland Ástralíu. Hann beið bana í ferð til Sand- víkureyjar árið 1779. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.