Æskan - 01.02.1971, Blaðsíða 15
Ricky reið við hliðina á Villa og Hannibal og hróp-
a®': >,Þetta eru Guanacoar. Þeir geta hlaupið hraðar
hestar, en nú komast þeir ekki svo hratt, vegna
Pess að þeir eru með ungviði með sér.“
Regar þeir nálguðust dýrin, sá Villi í gegnum ryk-
^ókkinn lítið dýr beint fyrir framan sig, af miklum
®huga sveiflaði hann slöngvunni yfir höfði sér og
astaði, en í sama mund rétti Hannibal upp ranann,
kastaðist fram og slangan vafðist utan um þá.
Villi hoppaði af baki Hannibal í sama mund og
Indíánarnir höfðu náð í lítinn Guanaco, sem virtist
vera meira hissa en hræddur. „Taktu utan um Guan-
acoinn og haltu honum, á meðan ég tek fram teikni-
áhöldin," sagði Ricky við Villa.
Ricky var himinlifandi af ánægju og tók þegar til
við að teikna. Nokkur Indíánabörn komu til þeirra og
fylgdust með af miklum áhuga, en Villi veitti því at-
hygli, að þau voru með gríðarstór egg í höndunum.
„Þetta er furðulegt," hugsaði Villi, „mér þætti gaman
að sjá fugla, sem verpa svona stórum eggjum.“
Englendingurinn James Cook
faeddist árið 1728. Hann varð
frægur landkönnuður og fór
þrjár alkunnar ferðir. Meðal
annars kannaði hann Nýja-
Sjáland og meginland Ástralíu.
Hann beið bana í ferð til Sand-
víkureyjar árið 1779.
15