Æskan - 01.02.1971, Blaðsíða 54
Taflfélag Reykjavíkur er nú
orðið 70 ára að aldri, var stofn-
að í október árið 1900. A fyrsta
skákmóti félagsihs var eftir-
farandi skák tefld og skal þess
getið, að sá, sem stýrir svörtu
mönnunum, var ]>á einn af
snjöllustu skákmönnum ís-
lands.
Hvítt: Sigurður Thoroddsen
Svart: Pétur Zóphóníasson
Sikileyjarvörn.
Hvítt:
1. e4
2. d4
Svart:
c5
(Nú ti! dags er nsér undan-
tekningarlaust leikið 2. Rf3
eða Rc3).
2. — cxd4
3. I)xd4 Rc6
4. I)c3
(Betra er 4. De3).
4. —
5. a3
6. Rf3
7. Bd2
(Flestir aðrir
hcppilcgri fvrir
]>essi).
7. —
8. Bd.3
9. 0—0
e6
afi
b5
reitir voru
biskupinn en
Bb7
Rf6
Dc7
(Það er greinilegt, að liðsskip-
an svarts er mun rökréttari en
livits. Menn l>vits á drottning-
ararmi eru liörmulega stað-
settir, er tii úrslitaátaka dreg-
ur).
10. Ilf-el Hc8
11. b4 Rg4
(Þessi leikur á ekki að færa
svörtum fljótvirka, afgerandi
sókn, ef hvitur svarar lionum
rétt. pftir 12. h3 er vafasamt,
að svartur cigi betri leik en
hörfa aftur á sama reit með
riddarann).
12. Db2 Bd6
13. g3
(Enn var betra að lcika li3.
Með leik sinum veikir hvitur
kóngsstöðuna, og nær nú svart-
ur sókn, sem erfitt er að verj-
ast, vegna ]>ess hve menn hvíts
á drottningararmi eru illa
staðsettir).
13. — Rc-e5
14. Be2
(Vonleysislegur lcikur. 14. Rd4 ’
er ]>ó alla vega skárra).
14. — f5
(Svartur getur nú levft sér
flest. Taflið var auðvitað einn-
ig léttunnið eftir dráp 'á e4).
15. Rxe5 Bxe5
16. c3 0—0
17. exf5
(Með ]>vi að liróka i 16. leik
gaf svartur andstæðing sinum
færi á að draga baráttuna á »
langinn, en hann notfærir sér
ekki ]>að tækifæri. Svartur átti
að fórna riddaranum á f2 í 16.
leik og Iiróka siðan, og yrði
]>á lítið um varnir hjá hvitum.
Bezt var hins vegar fvrir hvit-
an að drepa riddarann á g4 í
17. ieik, ]>ótt taflið væri einn-
ig tapað þannig).
17. — N Rxf2
(Önnur fljótvirk vinningsleið
var 17. — Dc6. 18. f3 Dl>6 skák
og vinnur fljótt).
18. Kxf2 19. Bf3 Hxf5t
(Ef 19. Kgl, ] iá Dl>6 skák
mátar).
19. — Bxf3
20. Be3 Hc-f8
21. Kgl Bxg3
22. Dd2 Hf8-f6
23. hxg3 Dxg3f
24. Kfl Bg4f
25. Bf2 Hxf2t
og nú gafst hvitur loks upp-
54