Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1971, Blaðsíða 47

Æskan - 01.02.1971, Blaðsíða 47
POP-HEIMURINN r mond (Lazlo Luis Perez, fædd- ur 18. mai 1944 í Caracas) og Mike Hazelwood (Zac March, fæddur 24. desember 1944 í Chuckfield). Tveir þeir síðar- nefndu hafa samið saman vin- sæl lög eins og Little Arrows (flutt af Leapy Lee) og Make me an Island (Joe Dolan). Utanáskrift: C/o Double-R Productions, 23 Old Burlington Street, London W. 1., England. José Feliciano er fæddur 10. sept. 1945 i Larev i Puerto Rico. Hann hef- ur verið blindur frá fæðingu, syngur á sjö tungumálum og leikur á tiu hljóðfæri. Árið 1950 fluttust foreldrar hans til New York, en fjölskyldan var fjölmenn (átta synir) og lifði við sáran skort, en dró fram lifið með ýmsu móti; José kom fram á sóðalegum knæp- um og fékk kvöldmat fyrir. Árið 1963 kom plötuframleið- andi einn auga á hann, 1964 hélt hann sina fyrstu hljórn- leika á þjóðlagahátiðinni i New York, og 1968 varð hann frægur fyrir lagið Light my Fire. Eftir það hófu gagnrýn- José Feliciano endur hann til skýjanna fyrir afburða fjölhæfni han> og list- fengi, hvers konar hljómlist sem hann flutti. Utanáskrift: C/o Greif-Garris, 8467 Beverly Boulevard, Los Angeles, California, USA. Ella Fitzgerald fæddist 25. april 1918 i New- port News í Virginiuríki. Hún hefur áratugum saman verið ókrýnd drottning jazz- og pop- tónlistarinnar. 1934 uppgötv- aði hljómsveitarstjórinn Chick Webb hana i söngkeppni áhugamanna i Apollo-leikhús- inu í Harlem og tók hana i hljómsveit sína. 1938 söng hún lagið A-tisket, a-tasket svo skemmtilega, að það fór sigur- för um hciminn og hún varð fræg. 1941 fór hún að syngja upp á eigin spýtur, án þess að vera ráðin hjá hljómsveit, og cnnþá, á áttunda áratugnum, eru i fullu gildi orðin, sem Bing Crosby sagði: „Karla, konur eða börn — Ella hrifur alla!“ Utanáskrift: C/o Salle Productions, 451 North Canon Drive, Beverly Hills, California, USA. V The Easybeats, frá vinstri: Dick Diamonde, Tony CahiII, Harry Vanda, Little Stevie og George Young. The Easybeats voru vinsælasta pophljómsveit Ástraliu. Þeir náðu mestu vin- sældum sínum með laginu She’s so fine. Þegar þeir lögðu af stað til Englands sumarið 1966, horfðu 4000 syrgjandi að- dáendur á eftir þeim. Þeir náðu svo heimsfrægð með lögunum Friday on my Mind og Hello how are you. Haustið 1969 skildu svo að skiptum söngv- arinn Little Stevie (Steven Wright, fæddur 20. desember 1948 i Leeds), sólógitarleikar- inn Harry Vanda (Harry Vand- erburg, fæddur 22. marz 1947 í Haag), rytmagítarleikarinn George Young (fæddur 6. nóv. 1947 1 Glasgow), bassagitar- leikarinn Dick Diamonde (Ric- hard Vandersluys, fæddur 28. desember 1947 í Hilversum) og trommuleikarinn Tony CahiII (fæddur 16. ágúst 1946 i Liver- pool) Duane Eddy er fæddur 26. apríl 1938 i Cor- ning í New York. Hann var upphafsmaður sérstaks gitar- stíls eftir 1960. Hann notaði helzt djúpu nóturnar á hljóð- færinu, og hið svo nefnda „twangy“-hljóð lians hefur selt yfir 30 milljónir platna. Vinsælustu lögin voru Rebel Rouser, Peter Gunn, Because they’re young og Guitar Man. Eddy framleiddi liinn mikið stælda bakgrunn á plötu Nancy Sinatra, Boots.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.