Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1971, Blaðsíða 32

Æskan - 01.02.1971, Blaðsíða 32
HALVOR FLODEN: SigurBur Gunnarsson isienzkaði „Gerðu ]ietta ekki, — gerðu ]>etta ckki! Taktu matinn aftur!“ Hann sneri sér undan og grét. Skógstad féllust hendur. Hann lcit á drenginn og ]>vi næst á körfuna og vissi ekki, hvað hann átti að gcra. „hetta er svo fjarska litið,“ reyndi hann að segja. En Óli grét sáran. „Nei, hlustaðu nú á niig, Óli! Pabhi ]>inn hjálpaði mér oft, og ég fékk ekki að greiða honuin fyrir ]>að. Leyfðu mér nu að senda hörnum hans ]>essa litlu gjöf. Vertu nú vænn drengur og taktu á móti lienni." — IJá lét Óli undan og tók við körfunni. Svo rétti hann fram höndina, horfði til hans gegnum tárin og sagði: „Þökk fyrir." „l’akka ]>ér fyrir, að ]>ú vildir taka við licnni! Ég hef áreiðan- lega ]>örf fyrir fleiri rjúpur seinna. Gjörðu svo vel að gleyma ]>vi ekki.“ Þegar Óli var farinn, tók Skógstad að hökta fram og aftur um gólfið og harði stafnum niður við hvert skref, eins og venjulega, ]>egar hann var í þungum þönkum. Að lokum nam hann staðar við talsimatólið og liringdi til Péturs á Hóli: „Heyrðu, Pétur, — ert ]>ú ekki formaður framfærslunefndar? I>á ertu vafalaust fús til að hjálpa vesalings foreldralausu hörn- unum i Fögruhlíð. Hvað segirðu? Ætlarðu ekki að gera ]>að? Aldrei hef ég nú lieyrt annað cins! I’etta eru fjögur börn, — algjörir einstæðingar! — Þurfa enga hjálp! Nei, heyrðu nú, Pétur: Hjálp skulu ]>au fá, •— ekki seinna en á morgun. I>að skal ég ]>á sjá um. En ]>að má ekki segja ]>eim, að hjálpin komi frá hreppnum. I>eim mundi þykja ]>að mjög ]eitt.“ ☆ Telpurnar í Fögruhlið urðu innilega glaðar, þegar Óli kom heim með allt ]>að, sem hann hafði fengið hjá Skógstad. En I>ór fannst ]>að alltof mikið. Hann hefði miklu fremur kosið, að Skógstad liefði getað látið ]>á fá einhverja góða atvinnu, svo að þeir liefðu sjálfir getað unnið fyrir ]>vi, scm ]>au þurftu. Daginn eftir kom Pétur á Hóli upp i Fögruhlið. Hann kom áður en Sigga hafði lagað til i stofunni, og ]>að þótti henni fjarska lcitt. Hann hélt vafalaust, að hún væri mesta subba. — Drengirnir voru á rjúpnaveiðum. Pétur ætlaði hara að kynnast þvi, hvernig þeim liði, sagði liann. En hann var nú samt með nefið niðri i öllu, sem lionum kom alls ekkert við. Hann fór t. d. inn i fjósið, þreifaði á Bú- kollu og sagði, að hún væri góð kýr. En það vissi nú Sigga fyrir! Og svo fór hann inn i hlöðu og inn í húr og horfði meira að segja inn í matarskápinn, þessi forvitni karl! Þvi næst tók hann að ræða við telpurnar og spurði, hvort þær langaði ekki til að flytja niður í sveitina, til dæmis á Hól. Þar mundi þeim liða fjarska vel. Þær skyldu fá að koma oft í stóra fjósið lians og leika sér við lömb, kiðlinga og hænur. Þá datt Evu i hug, að hún skyldi ráða sig sem vinnustúlku að Hóli. En Sigga sagðist ekki fara frá Fögruhlið, jafnvel þótt hana langaði til ]>css. Og þá skildi Eva, að lnin hefði átt að segja það sama. Þá hló Pétur hátt og sagði: „Já, ]>ú ert líklega heldur fljót á ]>ér, Eva litla! Hvað dundarðu annars á daginn?“ „Eg her inn eldivið og sópa gólfið, ég flysja kartöflur og bý um rúmin, og ... já, ég gcri allt, sem til fellst." „Þá máttu til mcð að koma með mér. Ég þarf einmitt á svona stúlku að halda." í rauninni langaði Evu til að fara, ef hún hefði getað það. Hún hugsaði sig lengi um og sagði að lokum: „Ætli ég fari þá ekki með þér, — ef til vill. En þá verður ]>ú að vera hér eftir og hjálpa Siggu —.“ Þá hló Pétur hátt og lengi, svo að Evu varð ljóst, að hun hafði sagt einhverja vitleysu. Hún varð fjarska feimin, fald' sig aftan við rúmið og ]>agði eins og steinn. Pétur skildi eftir pappírsmiða og sagði við Siggu, að þaU þyrftu ekki annað en að sýna hann niðri í verzluninni, l>a fengju ]>au allt, sem þau þörfnuðust fyrst um sinn. Og ef !>aU þyrftu meira, |>á skyldu ]>au hara koma lieim i Hól og segja fra þvi. — Sigga þakkaði fyrir og varð fjarska glöð. Drengirnir komu aftur með margar rjúpur, og þeir voru lika glaðir og ánægðir. Sigga ætlaði að gleðja ]>á meira og sagði ]>ein> þvi frá ummælum Péturs á Hóli og sýndi þeim miðann. Þá hlóð- roðnaði Þór samstundis. Og innan skamms gekk hann út, an þess að mæla orð, enda að því kominn að gráta. — Hreppurinn! Pétur á Hóli vildi koma þeim „á hreppinn • Koma þeim ölluin fjórum „á hreppinn", án nokkurrar miskunn- ar! O, hvilik skömm, sem ]>að mundi verða! Já, það var fra' munaleg skömm að fara „á hreppinn", það vissi liann vel. t" hvers vegna, — það hafði hann aldrei heyrt.Ængu að síður var skönun alltaf skömm! Þá var gagnslaust að strita og striða. Þo var alveg eins hægt að gefast upp strax. Þ\ú að þeir, sem fórU „á hreppinn", eins og það var nefnt, urðu aldrei hjargálna fólk, aðeins vesalingar alla sina ævi. Það hafði liann oft heyrt hæði mömmu og aðra segja. Þess vegna hafði lika mamma unnið látlaust haki brotnu, svo að ]>au losnuðu við að lenda ]>angað- Og þau liöfðu hjálpað henni eftir fremsta megni. Og nú hlaut mamina að sitja þarna uppi á himnum og horfa á óhamingJu þeirra. — Vesalings mamma! Og vesalings litlu börnin, sei" urðu að mæta sliku mótlæti, hugsaði hann. — Flf til vill urðu ]>au að fara hurt frá Fögrulilið, — fara niður i sveit, sitt i hvcrjn áttina — „á hreppinn!" Hann grúfði andlitið i höndum sér, ]>ar sein liann sat á tröppunum, og andvarpaði: „Nei, nei, nei!“ Þá sá hann allt i einu, að Óli stóð við hlið hans. Hann hafð* ekki veitt þvi athygli, þegar hann kom. Engu að siður var hann nú staddur þar. „Heyrðu, Þór,“ sagði liann fjarska liægt og hljóðlega, „ók held, að við tökum ekki við neinu frá — frá — hreppnum- Eða livað finnst þér?“ „Ég vcit ]>að ekki, —“ hvíslaði Þór og reyndi að fela andlitið- „Ég held, að okkur takist að sjá um okkur sjálfir.“ „Já, ]>ú og ég. En það verður verst fyrir Evu, ef lítið yrði un* matinn í kotinu.“ „Já, ]>að verður vcrst fyrir telpurnar. Þær eru svo lit!ar.“ „Bara að við hefðum getað fengið einhverja vinnu, •— reglU' lega atvinnu,“ sagði Þór. „Já, — skógarhögg.“ „En innan skamms ]>urfum við i skóla, og ]>á vandast málið- „En við fáurn mikla peninga fvrir rjúpurnar okkar, Þór. Og svo veiðum við enn þá fleiri!“ Þór þagði um stund. „Það hefur ]>ó liklega ckki verið frá hreppnum, — ]>etta, sen> við fcngum frá Skógstad?" „Það er, svei mér, ekki gott að segja um ]>að!“ sagði Óli. Nokkrum dögum seinna héldu háðir drengirnir niður í sveit- Þeir |>urftu að reka ýmis erindi. Óli fór fvrst til kaupmannsins> seldi honum rjúpur og keypti sitt af hverju matarkvns. Sv° leit liann aðeins inn i eldhúsið hjá Skógstad og skilaði aftur skónum, sem hann liafði fengið ]>ar. Og liann sagði, að þeir pössuðu ekki. Annars var leitt að þurfa að láta þá frá sér, ]>v* að það var alveg eins og ]>eir væru sniðnir á fætur Óla. Og svo voru ]>eir svo fallegir. — En þcir voru vafalaust frá hrepp"' um, og það gat hann ekki þolað. Hann hlaut að geta fcngið skn á annan liátt, þegar timar liðu. Þór gekk heim að Hóli og náði tali af Pétri einslega. Han" rétti lionum aftur pappirsmiðann og sagði, að ]>au vildu enga hjálp þiggja af lireppnum. Framhald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.