Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1971, Blaðsíða 64

Æskan - 01.02.1971, Blaðsíða 64
+--------—■—+ Skrýtlur. Gömul kona: — Af hverju ertu ekki í skólanum, drengur minn, heldur en að vera að þvælast i bió? Drengurinn: —- Af þvi að ég er með mislingana. Maður nokkur auglýsti cftir sendli, og margir gáfu sig fram. Hann afréð að leggja nokkrar spurningar fyrir hvern og einn, til ]>ess að kynnast innræti þeirra og gáf- um. Sneri iiann sér nú að þeirn fyrsta og spurði: — Hvað mundir ]>ú gera, ef ]>ú fengir 25.000 krónur? — Ja, nú veit ég ekki, mér datt ekki í hug, að ég mundi fá svo hátt byrjunarkaup, svar- aði drengurinn. Móðirin: — Mér finnst drengurinn okkar, liann Max, iíkjast ]>ér alltaf meira og meira. Faðirinn: — Hvað hefur liann nú gert af sér? Lítill drengur spj'r mömmu sína: — Er hárvatn i þessu glasi? — Nti, nei, það er lím. — Nú, þá sltil ég, livers vegna ég get ekki náð af mér húfunni. Móðirin var að borða há- degisverð með dóttur sinni, og á borðinu voru meðal annars sardínur. — Það kemur oft fyrir, sagði móðirin, að stóru fiskarnir éta ]>essa litlu fiska. — En livernig fara þeir að þvi að opna dósirnar? spurði sú litla. HEIÐA — FramhaWssaáa í mynclmn. 193. „ER sem mér sýnist, ert þetta þú, Klara?“ segir hann. Hann tekur stóru stúlkuna í faðm sér. Svo gengur hann eitt skref aftur á bak til þess að fullvissa sig um, að hér sé ekki um of" sjónir að ræða. „Já, hvilik gleðitiðindi," hrópar amma. „En nú vprður þú að heilsa upp á afa. en honum eigum við þetta að þakka.“ „Já, og svo verð ég að heilsa upp á litlu sambýliskonuna okkar,“ segir Sesemann. Svo þakkar hann afa hjartanlega allt, sem hann hefur gert fyrir KlörU. 194. FYRIR framan húsið er stór fjóiuvöndur, sem afi hefur tínt uppi í fjalli til þess að gleðj® gömlu konuna. Amma heldur, að Pétur hafi tínt blómin. Hún rekst á Pétur, sem er að koW3 neðan úr þorpinu. Hún vindur sér að honum og spyr: „Gerðir þú það?“ Pétur heldur, að hun eigi við hjólastólinn. Hann lítur skelkaður til- Sisemanns, sem hann heldur að sé lögreglumað" ur. Pétur fer að gráta og segir: „Já, ég gerði það.“ 195. Afi hefur alltaf haft Pétur grunaðan. Nú fær hann Pétur til að játa að hafa þeytt hjólu" stólnum fram af. „Þetta var óþokkabragð af þér,“ segir amma. „En það illa, sem þú ætlað>r að gera, snerist þeim til góðs, sem það átti að skaða. Samvizkubit þitt er víst nóg hegning, s'° að nú er þetta gleymt og grafið. En þú skalt eiga eitthvað til minja um Frankfurtarbúa. HverS óskar þú þér?“ „Tíu aura fyrir skemmtunina á sunnudaginn kemur,“ segir Pétur. 196. AMM^ gefur Pétri fimm krónur og tvo tíeyringa. „Svo hefur þú tíu aura í skotsilfur næstu tvo sunn»' daga,“ segir hún. „Heilög hamingjan!" hrópar Pétur. Aldrei hefur honum áskotnazt svona mik> fé. Amma rekur upp skellihlátur: „Ég ætla að minnast þín i erfðaskrá minni. Ég skal mæla s'® fyrir: Geita-Pétur á að fá tíu aura á hverjum sunnudegi alla ævi.“ Pétur kann sér ekki Hann hleypur tii geitanna sinna. Árgangur ÆSKUNNAR árið 1971 kostar kr. 380,00. Gjald- dagi blaðsins er 1. aprii n. k. Borgið blaðið á gjalddaga, þvi þá hjálpið þið til að gera blaðið enn stærra og fjöl- breyttara en nokkru sinni áður. Allir kaupendur ÆSKUNN- AR njóta hins sérstaka tæki- færisverðs á öllum 00^0»' blaðsins. Verðmunur frá bók söluverði á hverri bók er o11' 30%. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.