Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1971, Síða 43

Æskan - 01.02.1971, Síða 43
HEIMILISBÓK ÆSKUNNAR 1. Stillið ofninn á 250 C°. 2. Skerið skorpuna af brauð- inu og smyrjið það. 3. Þekið brauðsneiðarnar með osti. 4. Leggið hangikjöt á fjórar sneiðar og hvolfið hinum sneiðunum yfir. 5. Látið silfurpappír á grind efst í ofninum og samlok- urnar á pappirinn. Bakið i 7—10 mín. eða þar til efri brauðsneiðin er orðin brún; snúið við og bakið áfram í 5 min. 6. Bcrið brauðið fram heitt mcð súpunni. ATH.: í fljótu bragði virðist þetta ckki mikill matur, en takið eftir, þegar þið hafið borðað þessa súpu með stórri brauðsamloku, verðið þið södd og þið hafið fengið öll orku- °E byggingarefnin, sem líkam- inn þarfnast á þessum degi. POTTLEIKUR Þátttakendur sitja á stólum i hring (sjá mynd). Einn byrjar leikinn með því að snúa pottloki á gólfinu inni í miðjum hringnum og um leið nefnir hann nafn einhvers þeirra, er í hringnum sitja. Þá á sá að vera það fljótur á fætur og að lokinu, að hann nái handfesti á því, áður en það stöðvast. Hann nefnir nú nafn ein- hvers annars og snýr lokinu. Ef einhver verður of seinn að ná lokinu, áður en það stöðvast, verður hann að setja pant. 4^ Þægilegur sunnudagsmatur Og nú eru það krakkarnir, sem laga matinn, jafnt strák- ar sem stelpur. HÁDEGISVERÐUR Kjötkökur með tómat Hvítkálssalat m/banönum EFTIRMIÐDAGSKAFFI Kanilkaka KVÖLDMATUR Bóndasúpa m/heitum hrauð- samlokum Kjötkökur m/tómat 500 g hakkað kjöt 1 tsk. salt % tsk. pipar 80-100 g smjörliki 2-3 tómatar 1-2 greinar steinselja 100 g smjör grænar baunir soðnar kartöflur 1. Mótið kjötið í 6—8 bollur og sléttið með hnif báðum megin, svo að bollurnar verði að þunnum kökum. 2. Stráið salti og pipar á og

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.