Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1971, Síða 51

Æskan - 01.02.1971, Síða 51
0. er skemmtileg teiknimynd frá sney-kvikmyndafélaginU. í nafni mynd- hc'l],'I1ar telst orðaleikur. Aristocrat þýðir s .■ r! niaður eða aðalsmaður, og ])egar eC'"lni hluta orðsins er breytt i cat (kött), tilganginum náð. Um'nS na^ni® bendir til er myndin jj.. Auðug, sérvitur hefðarkona, sem ki.^ ' Paris ar*ð 1910, dekrar mikið við °SUna sina, sem lieitir Hertogaynjan, io ettlinSana hennar l>rjá, Maríu, Tou- Use 0g Berlioz. Frúin hefur ákveðið að b ra erfðaskrá sína og arfleiða hettina að auði sínum, en Edgar, yfirþjónninn, á að annast kisurnar eftir hennar dag, og hann á ekki að fá eyri fyrr en kisurnar cru dánar. Edgar er þrumu iostinn við ])essar frétt- ir og afræður, að kcttirnir verði að hverfa i snatri — hvort sem þeir hafi níu lif eða ekki. Og yfirþjónninn vondi snýr sér að kis- unum — en liann reiknar ekki með ieynilögreglumúsinni Itocquefort, hestin- um Frou Frou, flækingskettinum O’Malley og ýmsum öðrum vinum, sem hjálpa Her- Hertogaynjan leikur fyrir O’Malley. togaynjunni og kettlingum hennar til að halda lifi. Að Iokum fer svo, að frúin breytir erfða- skránni, strikar Edgar alveg út, sér svo um, að Hertogaynjan og afkomendur hennar liafi nóg fyrir sig að leggja og kcmur siðan ó fót stofnun, sem annast skal alla flækingsketti Parisarhorgar. Malandi góður endir! Sagan er bráðskemmtileg og hijómlistin líka. Franski leikarinn og söngvarinn Maurice Chevalier syngur titillag mynd- arinnar. S. S. og fleiri biðja okkur að segja eitt- hvað frá manninum, sem leikur Smart spæjara í sjónvarpinu. Við vitum ekki mikið um hann, en fundum þó ]>riggja ára gamalt viðtal við Dorothy eiginkonu Don Adams, sem leikur Smart spæjara, og birtum glefsur úr því. I>au kynntust fyrst 1957, |>egar Dorothy var söngkona og dansari í skeinmtiflokki i New York. Eitt sinn á æfingu vildi svo til, að Don horfði á. Dorothy vissi ekki fyrri til en þessi bláókunnugi maður tók skyndilegt tilhiaup, kastaði sér síðan á hnén, brunaði á linjánum eftir gljáfægðu gólfinu, þyrl- aði öðru fólki frá eins og keilum i keilu- spili og staðnæmdist loks á hnjánum við fætur hennár og bauð lienni til kvöidverð- 51

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.