Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1979, Blaðsíða 26

Æskan - 01.01.1979, Blaðsíða 26
in fer fram. Þar koma til alls konar sýrur, ein þeirra (pepsin) ásamt salt- sýru auöveldar aö breyta protein (eggjahvítuefni) í einfaldara efni. í maganum veröur fæöan fljótandi, hrærist vel til viö magavökvana og veröur aö nokkurs konar grautargerö, sem nefnt er ,,chymus“. Þetta heldur svo áfram í smáskömmtum sem taugavöðvi takmarkar. I skeifugörn- inni blandar magakirtill með brissafa frá gallblööru og lifur og þar er fæö- an fullmelt til aö fara út í líffærin, gegnum veggi smáþarmana út í bióö- iö sem flytur hana út í líffærin. Ristill- inn dregur aö sér vatn og aöra ómelt- anlega þætti fæöunnar, þar til líkam- inn losar sig viö þá sem úrgang. HVERS VEGNA VERÐUM VIÐ ÞREYTT? ■ * Þreytu má raunverulega skoöa sem nokkurs konar eitrun! Þegar líkams- vöövi starfar framleiöir hann mjólkur- sýru, og eftir því sem hún safnast meira fyrir verður vöövinn óhæfari til starfa. Hann verður það sem viö köll- um „þireyttur '. Ef viö fjarlægjum mjólkursýruna úr þreyttum vööva, verður hann samstundis hæfur til starfa á ný! En þaö eru fleiri efni sem líkaminn framleiðir viö vöðvastörf og þau fær- ast einnig með blóðinu sem „þreytu- eitur“ út um allan kroppinn, einkum veröur heilinn þreyttur. Vísindamenn hafa gert mjög at- hyglisverðar tilraunir meö þreytu. Ef hundur var látinn vinna þar til hann féll magnþrota um koll og sofnaði af þreytu, blóöi svo dælt úr honum yfir í annan hund, varö sá hundur á auga- bragöi ,,þreyttur“ og sofnaöi. Ef blóö úr vel hvíldum og glaðvakandi hundi var fært yfir í þreyttan sofandi hund, vaknaöi sá síðarnefndi strax og var þá ekki lengur þreyttur! En þreyta er ekki aöeins efna- fræðileg þróun, heldur einnig líf- fræðileg. Viö getum ekki umsvifalaust „fjarlægt" þreytuna; við veröum aó leyfa frumum líkamans að hvíla sig. Taugafrumur heilans verða aö „hlað- ast upp“, hinir fjölmörgu beinaliðir veröa aö fá „smurning" í stað þess sem var eytt. Staðreyndin er sú, að svefn er og verður alltaf nauðsynleg undirstaöa þess, aö þreyttur líkami geti unniö aftur stárfsorku sína. Eitt er hins vegar athyglisvert í sambandi vió hvíld. Maður sem hefur unniö margar klukkustundir viö skrif- borð, vill máske.fremur fá sér röskan göngutúr, heldur en að leggja sig þegar hann kemur heim. Þegar börn koma úr skóla, vilja þau gjarnan fara út aö leika sér, heldur en aö leggja sig. Raunverulega getum viö hvílst viö athafnir. Þær auka andardrátt og blóðrás, kirtlar veröa starfhæfari og eyösluefni skolast fyrr úr líkamanum. En sé maöur úttaugaður, er þó besta ráöiö aö fá sér góöan lúr. HVERNIG STARFAR BLÓÐRÁSIN? Blóöiö „hringsólar" um líkama okkar — í stuttu máli sagt — vegna þess aö hjartað „dælir" því áfram og æðarnar — blóðæðar og slagæðar — þjóna sem leiðslur. Þaö hringsólar til þess aö flytja súrefni frá lungunum, næringarefni frá meltingarfærunum og til aö fjarlægja úrgangsefni frá vefjunum. Æðarnar mynda „leiöslu-kerfi" lítiö og stórt. Bæöi eru tengd hjartanu, en ekki hvort ööru. Þaö litla tengir hjarta og lungu, þaö stærra milli hjarta og annarra hluta líkamans, gegnum blóöæöar, slagæðar og háræöar. „Dælunni" í þessu kerfi, þ. e. hjart- anu, má Kkja viö hús með tveimur hæðum, og tveimur skilrúmum á hvorri. Sú efri nefnist hægra og vinstra „framhólf", sú neðri hægra og vinstra „hjartahólf". En öll þessi hólf hafa svo hvert sitt hlutverk aö dæla blóðinu um hið margbrotna æðakerfi og mynda þannig hina samfelldu blóðrás. Hjarta slær ca. 100.000 sinnum á sólarhring og dælir á sama tímabili rúmlega 15.000 lítrum af blóöi um lík- ama fullorðinnar manneskju. Framhald Hvað viltu vita? 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.