Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1979, Blaðsíða 28

Æskan - 01.01.1979, Blaðsíða 28
í§, BJÖSSIBOLLA ER KOMINN AFTUR 69. Allt í einu sá Bjössi mann þarna, sem hann þekkti vel. Það var nefnilega enginn annar en Knútur föðurbróðir hans og það sem meira var, Björg var þarna líka. Þau þurftu að spyrja hann um margt. 70. „Björg segir að þú hafir horfið úr lestinni eftir að þú fórst á salernið. Hvernig lá í því?“ spurði Knútur. ,,Já, það er nú.saga að segja frá því!“ sagði Bjössi og hló. Og svo sagði hann þeim allt sem skeð hafði. Og öll hlógu þau og hlógu. 71. Knútur þurfti að Ijúka við að selja öll jarðar- berin sín, sem hann hafði komið með á torgsöluna. Bjössi hjálpaði til við það, með því að borða úr tveimur körfum. 72. Þau óku af stað skömmu síðar og lá leiðin meðfram sjónum inn eftirfirðinum. Bjössi kærði sig kollóttan um landslagið, en af því að hann hafði sofið lítið undanfarið, þá lagði hann sig og svaf alla leið- ina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.