Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1979, Blaðsíða 29

Æskan - 01.01.1979, Blaðsíða 29
Sonur ekkjunnar 29. Ekki gekk það betur í hesthúsinu. Þegar hestasveinninn sá hárkollu stráksins fór hann að fussa og sveia. ,,Farðu heldur til garðyrkjumanns- ins," sagði hann. ,,Mér sýnist þú hæfilegur til þess að vera við moldarvinnu." Strákur gerði sem hann sagði. 31. Þegar strákur hafði verið þarna nokkurn tíma bar svo við, að kóngsdóttirin sá hann úr glugganum sínum, þar sem hann var að þvo sér og hafði því lagt hárkolluna til hliðar. Henni fannst hann vera sá fríðasti sveinn, sem hún hafði augum litið. 30. Loksins fékk hann verk að vinna hjá garð- yrkjumeistara kóngs. Þó var það svo, að hann varð að sofa undir stiganum, sem lá upp í garðhúsið. Hann bjó sér þar hvílu úr mosa. 32. Kóngsdóttirin spurði garðyrkjumeistarann, hvers vegna strákurinn svæfi þarna úti undir tröppunum. Garðyrkjumeistarinn sagði sem var, að strákurinn væri með svo Ijóta hárkollu, að enginn vjldi hafa hann hjá sér í herbergi. ,,Lofið honum þá að sofa utan við dyrnar hjá mér," sagði kóngsdóttir. Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.