Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1979, Blaðsíða 23

Æskan - 01.01.1979, Blaðsíða 23
83- ryrill í. Mvaífirdi er þar fjöldi vatns- og leirhvera. Brennisteinsnáma var þar um skeið, og var talsverður útflutningur á brennisteini þaðan. Hvalfjörður er lengstur og mestur fjörður á suðvestanverðu íslandi. Fjörðurinn, sem er mjög djúpur, þjónaði miklum tilgangi í seinni heimsstyrjöldinni, er Bandamenn komu þar upp mikilli flotabækistöð. Hún var reyndar lögð niður að heimsstyrjöldinni lokinni, en þar er nú olíubirgðastöð á vegum NATO. í Hvalfirði er einnig eina hval- vinnslustöðin á landinu, og á sumrin er þar oft mikill fjöldi ferðamanna að fylgjast með hvalskurðinum. sonar, sem reisti þar bú árið 874 og skírði staðinn eftir reyk sem hann sá stíga af jarðhitasvæðum. Reykjavík voru veitt kaupstaðar- réttindi árið 1786 og munu íbúarnir þá hafa verið um 170 talsins. Aðallega hefur Reykjavík vaxið á þessari öld, einkum síðustu áratugína, og eru þar nú um 85.000 íbúar. REYKJAVÍK er höfuöborg íslands. Atvinnuhættir eru margháttaðir, iðnaður, sjávarút- vegur, verslun, opinber þjónusta og fleira. Þá er Reykjavík aðal sam- göngumiðstöð landsins. Reykjavík var bústaður fyrsta land- námsmanns íslands, Ingólfs Arnar- 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.