Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1979, Blaðsíða 27

Æskan - 01.01.1979, Blaðsíða 27
HHaHWi 66. Bjössi flýtti sér að kasta bjarghringjum til drengjanna. „Þarna sjáið þið hve eitt spor — við getum kallað það ógæfuspor — er afdrifaríkt. Ég legg myndavélina hér á bryggjuna og verið þið svo blessaðir og sælir". 65. ,,Eitt skref aftur á bak“, fyrirskipar Bjössi. „Annars næ ég ekki öllum ykkar með“. Og þetta gerðu strákarnir og duttu þá allir aftur á bak út af bryggjukantinum. 67. Þegar Bjössi hafði séð að allir þessir drengir höfðu komist upp úr sjónum og upp á bryggjuna, flýtti hann sér upp í bæinn, til þess að sjá hvað þar væri að ske. 68. Bjössi stansaði við torgsöluna því að þar var svo fjörugt mannlíf og margt að sjá, og svo var þar líka hægt að kaupa sér smákörfu með jarðarberjum. Bjössi var orðinn all svangur eftir allt volkið. Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.