Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1979, Side 27

Æskan - 01.01.1979, Side 27
HHaHWi 66. Bjössi flýtti sér að kasta bjarghringjum til drengjanna. „Þarna sjáið þið hve eitt spor — við getum kallað það ógæfuspor — er afdrifaríkt. Ég legg myndavélina hér á bryggjuna og verið þið svo blessaðir og sælir". 65. ,,Eitt skref aftur á bak“, fyrirskipar Bjössi. „Annars næ ég ekki öllum ykkar með“. Og þetta gerðu strákarnir og duttu þá allir aftur á bak út af bryggjukantinum. 67. Þegar Bjössi hafði séð að allir þessir drengir höfðu komist upp úr sjónum og upp á bryggjuna, flýtti hann sér upp í bæinn, til þess að sjá hvað þar væri að ske. 68. Bjössi stansaði við torgsöluna því að þar var svo fjörugt mannlíf og margt að sjá, og svo var þar líka hægt að kaupa sér smákörfu með jarðarberjum. Bjössi var orðinn all svangur eftir allt volkið. Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.