Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1979, Blaðsíða 44

Æskan - 01.01.1979, Blaðsíða 44
NR. 283 TF-CCV DOUGLAS DC-8-63F Skráð hér 30. júní 1977 sem TF-CCV eign Interlease Luxem- burg Limited, Kalifornía, í vörslu Cargolux í Luxemborg. Áður skrásett N. 780 FT, kom frá Flying Tiger. Ætluðtil vöruflutninga. Þotan var smíðuð árið 1968 hjá Douglas Aircraft Corporation, Long Beach, Kaliforníu. Raðnúmer: 45990. DOUGLAS DC-8-63F: Hreyflar: Fjórir 8172 kg 1 þrýst. Pratt & Whitney JT3D-3D. Vænghæf: 45.23 m. Lengd: 57.12 m. Hæð: 12.92 m. Vængflötur: 271.9 fm. Farþegafjöldi: 249. Áhöfn: 8. Tómaþyngd: 65.580 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 161.025 kg. Arðfarmur: 18.896 kg. Farflughraði: 960 km/t. Flugdrægi: 7.240 km. Þjónustuflughæð: 10.000 m. Ljósm.: Sigurjón Einarsson. NR. 284 TF-MIN PIPER CHEROKEE WARRIOR II Skráð hér 20. júní 1977 sem TF-MIN, eign Sigurjóns Einars- sonar, Reykjavík. Flugvélin var keypt ný frá verksmiðju í Bandaríkjunum. Ætluð hér til einka- og kennsluflugs. . Hún var smíðuð árið 1977 hjá Piper Aircraft Corp., Fort Lauderdale. Raðnúmer: 28-7716275. PIPER PA-28-161: Hreyflar: Einn 160 ha (119 kw) Lycoming 0-320-D3G. Vænghaf: 10.67 m. Lengd: 7.25 m. Hæð: 2.22 m. Vængflötur: 15.8 fm. Farþegafjöldi: 3. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 606 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 1055 kg. Farflughraði: 208 km/t. Hámarksflughraði: 226 km/t. Flugdrægi: 1.130 km. Þjónustuflughæð: 3.960 m. 1. flug: 17. okt. 1972. Aðrar athugasemdir: Hvít með blárri og rauðri rönd á skrokk og hjólahlífum. Ljósm.: Ivar Helgason. NR. 285 TF-ROM ROCKWELL COMMANDER Skráð hér 14. júlí 1977 sem TF-ROM, eign Jóhannesar Georgssonar o. fl. í Hafnarfirði. Hún var keypt notuð frá Svíþjóð (af Flygfirma I. Ehrenström, österskær), SE-FLU. Ætluð til einka- og kennsluflugs. Flugvélin var smíðuð árið 1976 hjá Rockwell International General Aviation Div., Bethany, Oklahoma. Raðnúmer: 399. ROCKWELL COMMANDER 112A: Hreyflar: Einn 200 ha Lycoming I 0-360 C1D6. Vænghaf: 10.03 m. Lengd: 7.62 m. Hæð: 2.57 m. Vængflötur: 14.12 fm. Farþegafjöldi: 3. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 810 kg. Grunnþyngd: 1 kg. Hámarksflugtaks- þyngd: 1.200 kg. Arðfarmur: 127 kg. (með fulla geyma). Far- flughraði: 260 km/t. Hámarksflughraöi: 275 km/t. Flugdrægi: 1.560 km. Þjónustuflughæð: 4.235 m. 1. flug: 4. des. 1970. Aðrar ath.: Hvít með brúnum og gulbrúnum röndum. NR. 286 TF-RPM CESSNA 150H Skráð hér 23. ágúst 1977 sem TF-RPM, eign Einars Einars- sonar o. fl. í Reykjavík. Flugvélin var keypt notuð frá Banda- ríkjunum (N 22428). Ætluð til einkaflugs. Hún var smíðuð árið 1968 hjá Cessna Aircraft Company, Wichita, Kansas. Raðnúmer: 150-68273. CESSNA 150H: Hreyflar: Einn 100 ha. Continental 0-200-A: Vænghaf: 9.97 m. Lengd: 7.24 m. Hæð: 2.63 m. Vængflötur: 14.6 fm. Farþegafjöldi: 1. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 475 kg. Há- marksflugtaksþyngd: 726 km. Arðfarmur: 115 kg. Farflughraði:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.