Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1979, Side 44

Æskan - 01.01.1979, Side 44
NR. 283 TF-CCV DOUGLAS DC-8-63F Skráð hér 30. júní 1977 sem TF-CCV eign Interlease Luxem- burg Limited, Kalifornía, í vörslu Cargolux í Luxemborg. Áður skrásett N. 780 FT, kom frá Flying Tiger. Ætluðtil vöruflutninga. Þotan var smíðuð árið 1968 hjá Douglas Aircraft Corporation, Long Beach, Kaliforníu. Raðnúmer: 45990. DOUGLAS DC-8-63F: Hreyflar: Fjórir 8172 kg 1 þrýst. Pratt & Whitney JT3D-3D. Vænghæf: 45.23 m. Lengd: 57.12 m. Hæð: 12.92 m. Vængflötur: 271.9 fm. Farþegafjöldi: 249. Áhöfn: 8. Tómaþyngd: 65.580 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 161.025 kg. Arðfarmur: 18.896 kg. Farflughraði: 960 km/t. Flugdrægi: 7.240 km. Þjónustuflughæð: 10.000 m. Ljósm.: Sigurjón Einarsson. NR. 284 TF-MIN PIPER CHEROKEE WARRIOR II Skráð hér 20. júní 1977 sem TF-MIN, eign Sigurjóns Einars- sonar, Reykjavík. Flugvélin var keypt ný frá verksmiðju í Bandaríkjunum. Ætluð hér til einka- og kennsluflugs. . Hún var smíðuð árið 1977 hjá Piper Aircraft Corp., Fort Lauderdale. Raðnúmer: 28-7716275. PIPER PA-28-161: Hreyflar: Einn 160 ha (119 kw) Lycoming 0-320-D3G. Vænghaf: 10.67 m. Lengd: 7.25 m. Hæð: 2.22 m. Vængflötur: 15.8 fm. Farþegafjöldi: 3. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 606 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 1055 kg. Farflughraði: 208 km/t. Hámarksflughraði: 226 km/t. Flugdrægi: 1.130 km. Þjónustuflughæð: 3.960 m. 1. flug: 17. okt. 1972. Aðrar athugasemdir: Hvít með blárri og rauðri rönd á skrokk og hjólahlífum. Ljósm.: Ivar Helgason. NR. 285 TF-ROM ROCKWELL COMMANDER Skráð hér 14. júlí 1977 sem TF-ROM, eign Jóhannesar Georgssonar o. fl. í Hafnarfirði. Hún var keypt notuð frá Svíþjóð (af Flygfirma I. Ehrenström, österskær), SE-FLU. Ætluð til einka- og kennsluflugs. Flugvélin var smíðuð árið 1976 hjá Rockwell International General Aviation Div., Bethany, Oklahoma. Raðnúmer: 399. ROCKWELL COMMANDER 112A: Hreyflar: Einn 200 ha Lycoming I 0-360 C1D6. Vænghaf: 10.03 m. Lengd: 7.62 m. Hæð: 2.57 m. Vængflötur: 14.12 fm. Farþegafjöldi: 3. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 810 kg. Grunnþyngd: 1 kg. Hámarksflugtaks- þyngd: 1.200 kg. Arðfarmur: 127 kg. (með fulla geyma). Far- flughraði: 260 km/t. Hámarksflughraöi: 275 km/t. Flugdrægi: 1.560 km. Þjónustuflughæð: 4.235 m. 1. flug: 4. des. 1970. Aðrar ath.: Hvít með brúnum og gulbrúnum röndum. NR. 286 TF-RPM CESSNA 150H Skráð hér 23. ágúst 1977 sem TF-RPM, eign Einars Einars- sonar o. fl. í Reykjavík. Flugvélin var keypt notuð frá Banda- ríkjunum (N 22428). Ætluð til einkaflugs. Hún var smíðuð árið 1968 hjá Cessna Aircraft Company, Wichita, Kansas. Raðnúmer: 150-68273. CESSNA 150H: Hreyflar: Einn 100 ha. Continental 0-200-A: Vænghaf: 9.97 m. Lengd: 7.24 m. Hæð: 2.63 m. Vængflötur: 14.6 fm. Farþegafjöldi: 1. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 475 kg. Há- marksflugtaksþyngd: 726 km. Arðfarmur: 115 kg. Farflughraði:

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.