Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1979, Side 28

Æskan - 01.01.1979, Side 28
í§, BJÖSSIBOLLA ER KOMINN AFTUR 69. Allt í einu sá Bjössi mann þarna, sem hann þekkti vel. Það var nefnilega enginn annar en Knútur föðurbróðir hans og það sem meira var, Björg var þarna líka. Þau þurftu að spyrja hann um margt. 70. „Björg segir að þú hafir horfið úr lestinni eftir að þú fórst á salernið. Hvernig lá í því?“ spurði Knútur. ,,Já, það er nú.saga að segja frá því!“ sagði Bjössi og hló. Og svo sagði hann þeim allt sem skeð hafði. Og öll hlógu þau og hlógu. 71. Knútur þurfti að Ijúka við að selja öll jarðar- berin sín, sem hann hafði komið með á torgsöluna. Bjössi hjálpaði til við það, með því að borða úr tveimur körfum. 72. Þau óku af stað skömmu síðar og lá leiðin meðfram sjónum inn eftirfirðinum. Bjössi kærði sig kollóttan um landslagið, en af því að hann hafði sofið lítið undanfarið, þá lagði hann sig og svaf alla leið- ina.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.