Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1979, Side 9

Æskan - 01.02.1979, Side 9
NOKKUR ORÐ UM PRENTIÐNAÐINN SEINNI HLUTI Á miðöldum skrifuðu klausturmunkar af frábærri þol- gæði handrit sín, sem við aldrei fáum nægilega veg- samaö, Fyrir þeim vakti ekki að Ijúka verki sem fyrst. Starf þeirra var guðsþjónusta og þeir leystu allt svo vel af hendi, sem þeim framast var unnt án tillits til þess hvort nokkur kynni að meta verk þeirra eða ekki. Elzevieren ættinni í Amsterdam eigum við að þakka iitla brotið. Þá uróu til bækur, sem menn geta hæglega stungið í vasann og farið með hvert á land sem þeir vilja. Á 18. öld fékk bókin á sig þann svip sem hún hefur enn þann dag í dag. Strax og við erum lítil eru helstu atburðir venjulega skrifaðir í Dagbók barnsins sjálfs, síðan fáum við bækur með litmyndum og svo auðvitað ævintýrin, sem að vísu þarf að lesa fyrir okkur áður en við sjálf kunnum aó lesa. Seinna þegar við kunnum bæði að lesa og skrifa er ekki óalgengt að semja ævintýrin sjálf og ennfremur að teikna með þeim myndir. Síðan koma að sjálfsögðu skólabækurnar hver af annarri. Og auðvitað skáldsögurnar einnig, bæði inn- iendar og þýddar bækur, að ógleymdum öllum vísinda- bókunum, sem veita svör við svo mörgum spurningum. Hægt er að töfra fram með bókum öll heimsins lönd, öll ^aara ,,Æska"! e9 heyri sagt að þú sért að Verða áttræö, en ég trúi því varla, því að mér finnst þú alltaf jafn ung. Ég kynntist þér fyrst fyrir 63 árum, eignaðist þig, þegar ég var tíu ára. Þá strax varðst þú mín besta eign. Ég safnaði blöðum þín- um og lét svo binda þau inn, er tímar liðu. Ég hélt áfram að kaupa þig, þótt ég yrði full- orðin, handa börnum mínum og barnabörnum, sem öllum þótti gaman að þér og þótti vænt um þig. Nú þakka ég þér kærlega fyrir öll okkar samskipti í öll þessi ár og óska þér af alhug langra lífdaga og góðs gengis geymd í hinum stóru bókasöfnum. Ekkert er til, sem hef- ur eins góð skilyrói til þess að tengja saman þjóðir heims eins og bókin. Skáld og hugsuóir margra landa tala til okkar í þýðingum, segja okkur frá landi sínu og fólki. Rit skálda okkar fara á kreik út um heiminn og lýsa hugsun- um okkar og séreinkennum. Bókin gegnir því miklu hlut- verki í því að sameina þjóðir. Katrín Guðjónsdóttir. í framtíðinni, að þú haldir áfram að gleðja og þroska ís- lenska æsku og kennir henni allt gott og fallegt og hjálpir til að gera börn og unglinga að heilbrigðu og góðu fólki. Svo kveð ég þig með bestu ósk- um! Þín einlæg, Þóra Marta Stefánsdóttir, kennari. Jón Sigurðsson skrifar: Kæra Æska! Ég hef keypt Æskuna í 20 ár og finnst mér hún alltaf jafngóð. Auk þess er ég alveg sammála því, að hún sé besta blaðið fyrir börn og unglinga. Ég hef komist að raun um að sumir unglingar telja það barnalegt að kaupa blaðið en reykja í staðinn, en þetta er mesti misskilningur. Það er einmitt barnalegt að reykja. Ég held að allir sem gætu keypt Æskuna ættu að gera það. Framhald. 7

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.