Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1979, Page 14

Æskan - 01.02.1979, Page 14
AKUREYRI Elva og Slbba. Bærinn kvaddur Ég þykist nú hafa myndað nóg og hyggst halda á brott. En á leiðinni út úr bænum sé ég „starfskrafta" við að mála línur á götu. Mér sýnist þetta vera strákar og finnst sjálfsagt að Gæslumenn og stúkufélagar við Friðbjarnarhús. Úr nýju hverfl. Engin ellimörk sjást á ÆSKUNNI, og nafnið sitt fallega ber hún enn með sóma. Þetta blað er helgað mikilvægri hugsjón — æsk- unni í dag — fólki framtíðarinnar. urlandi var haldið að Laugalandi á Þelamörk 20. maí s. I. Þátt í því tóku barnastúkur við Eyjafjörð. Farið var í ýmsa leiki og keppt var í íþróttum: knattspyrnu, handknattleik og sundi. Að sjálfsögðu var reiptog og nagla- boðhlaup, ennfremur pokaboðhlaup með nýstárlegum hætti. Til skýringar fylgir mynd af hlaupaköppunum Hilmari Jónssyni, Kristni Vilhjálms- syni, Sigurði Flosasyni og Sveini Kristjánssyni í hópi aðdáenda. ( há- degismat voru snæddar pylsur sem fyrirtæki Góðtemplarareglunnar á Akureyri buðu upp á. Eftir það var frjálst val leikja og gæslumenn ræddu um starfið. ræða við þá til jafnvægis. í Ijós kemur að þetta eru stúlkur, — auðvitað — liggur við að ég segi. Þær heita Elva og Sibba og hafa staöið í ströngu eins og stöllur þeirra er fyrst voru nefndar til sögu. Unnu við skolpið í gær og sprengingar í fyrradag. ,,Ha, spreng- ingar?" Já, voru að tengja víra. Það er líklega rétt að kvenþjóðin sé að sprengja af sér alla fjötra. „Þá læt ég lokið," hugsa ég og ek af stað. Nei, eitt verð ég að mynda enn. I’ jaðri bæjarins sé ég hóp af börnum á gangi. Þau reynastvera ílandkönnun með nesti og nýja skó. „Hvar eigið þið heima?" — „Þarna hinumegin." Þau hafa „klifið" yfir lágan kletta- rana, skamman spöl — þó drjúglangt fyrir litla fætur — og eru komin út í sveit. Þaö er einmitt þetta sem er svo gott við Akureyri — og reyndar flesta staði á okkar ísa köldu landi. Og hér má vera amen eftir efninu. Karl Helgason. 12

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.