Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1979, Blaðsíða 14

Æskan - 01.02.1979, Blaðsíða 14
AKUREYRI Elva og Slbba. Bærinn kvaddur Ég þykist nú hafa myndað nóg og hyggst halda á brott. En á leiðinni út úr bænum sé ég „starfskrafta" við að mála línur á götu. Mér sýnist þetta vera strákar og finnst sjálfsagt að Gæslumenn og stúkufélagar við Friðbjarnarhús. Úr nýju hverfl. Engin ellimörk sjást á ÆSKUNNI, og nafnið sitt fallega ber hún enn með sóma. Þetta blað er helgað mikilvægri hugsjón — æsk- unni í dag — fólki framtíðarinnar. urlandi var haldið að Laugalandi á Þelamörk 20. maí s. I. Þátt í því tóku barnastúkur við Eyjafjörð. Farið var í ýmsa leiki og keppt var í íþróttum: knattspyrnu, handknattleik og sundi. Að sjálfsögðu var reiptog og nagla- boðhlaup, ennfremur pokaboðhlaup með nýstárlegum hætti. Til skýringar fylgir mynd af hlaupaköppunum Hilmari Jónssyni, Kristni Vilhjálms- syni, Sigurði Flosasyni og Sveini Kristjánssyni í hópi aðdáenda. ( há- degismat voru snæddar pylsur sem fyrirtæki Góðtemplarareglunnar á Akureyri buðu upp á. Eftir það var frjálst val leikja og gæslumenn ræddu um starfið. ræða við þá til jafnvægis. í Ijós kemur að þetta eru stúlkur, — auðvitað — liggur við að ég segi. Þær heita Elva og Sibba og hafa staöið í ströngu eins og stöllur þeirra er fyrst voru nefndar til sögu. Unnu við skolpið í gær og sprengingar í fyrradag. ,,Ha, spreng- ingar?" Já, voru að tengja víra. Það er líklega rétt að kvenþjóðin sé að sprengja af sér alla fjötra. „Þá læt ég lokið," hugsa ég og ek af stað. Nei, eitt verð ég að mynda enn. I’ jaðri bæjarins sé ég hóp af börnum á gangi. Þau reynastvera ílandkönnun með nesti og nýja skó. „Hvar eigið þið heima?" — „Þarna hinumegin." Þau hafa „klifið" yfir lágan kletta- rana, skamman spöl — þó drjúglangt fyrir litla fætur — og eru komin út í sveit. Þaö er einmitt þetta sem er svo gott við Akureyri — og reyndar flesta staði á okkar ísa köldu landi. Og hér má vera amen eftir efninu. Karl Helgason. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.