Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1979, Blaðsíða 30

Æskan - 01.02.1979, Blaðsíða 30
Sonur ekkjunnar 41. En nú var strákur kominn í ,,ham“ og lét skammt stórra högga á milli. Kóngur þekkti ekki strák sinn í þessum fínu herklaeðum og á þessum fljóta, svarta hesti, og enginn gat sagt um það, hver þessi hrausti kappi væri, sem ekkert stóðst fyrir. 42. Var nú gert hlé á orustunni um kvöldið og sáu þeir, sem heim héldu, strákinn á bikkjunni fastan í feninu, og hentu þeir gaman að honum. 43. Annan dag orustunnar fór allt á sama veg — ókunni riddarinn kom — og óvinirnir flýðu allt hvað þeir orkuðu, enda höfðu þeir þá næstum tapað or- ustunni. — Var búist við úrslitum næsta dag. 44. Þegar liðið sneri heim, sat strákur enn fastur á bikkju sinni í keldunni. Hermennirnir hentu gaman að honum, og einn þeirra skaut að honum ör, sem særði hann dálítið á fæti. — Strákur æpti af sárs- auka og kastaði þá kóngur vasaklút sínum til hans, svo að hann gæti bundið um sárið. Skemmtileg myndasaga í litum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.