Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.02.1979, Qupperneq 30

Æskan - 01.02.1979, Qupperneq 30
Sonur ekkjunnar 41. En nú var strákur kominn í ,,ham“ og lét skammt stórra högga á milli. Kóngur þekkti ekki strák sinn í þessum fínu herklaeðum og á þessum fljóta, svarta hesti, og enginn gat sagt um það, hver þessi hrausti kappi væri, sem ekkert stóðst fyrir. 42. Var nú gert hlé á orustunni um kvöldið og sáu þeir, sem heim héldu, strákinn á bikkjunni fastan í feninu, og hentu þeir gaman að honum. 43. Annan dag orustunnar fór allt á sama veg — ókunni riddarinn kom — og óvinirnir flýðu allt hvað þeir orkuðu, enda höfðu þeir þá næstum tapað or- ustunni. — Var búist við úrslitum næsta dag. 44. Þegar liðið sneri heim, sat strákur enn fastur á bikkju sinni í keldunni. Hermennirnir hentu gaman að honum, og einn þeirra skaut að honum ör, sem særði hann dálítið á fæti. — Strákur æpti af sárs- auka og kastaði þá kóngur vasaklút sínum til hans, svo að hann gæti bundið um sárið. Skemmtileg myndasaga í litum

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.